Vikan


Vikan - 29.11.1990, Qupperneq 52

Vikan - 29.11.1990, Qupperneq 52
Viltu leika golf á fallegasta golfvelli Evrópu - eða halda jól í Austurríki í vetur? iö ættuö að koma hing- að í desember, sagði Gabriela Fink hjá ferða- málaráði Innsbruck við nokkra blaðamenn sem höfðu stuttan stans í Innsbruck nú í haust. - En hvers vegna í desember? spurðum við. - Jú, þá ríkir svo mikil jólastemmning í borginni. (gamla borgarhlutanum er úti- markaður, fólk gengur á milli búða og söluborða og syngur jólasöngva og dreypir á heit- um jóladrykk og svo er hér á hverju ári sérstök sýning helg- uð Jesúbarninu í jötunni. göngutúr um elsta hluta borg- arinnar þar sem ekki er leyfð umferð ökutækja fyrr en seint á kvöldin. Eitt af því sem fyrir augu bar var hið fræga Gold- enes Dachl eða litla gullþakið sem Maximilian keisari lét reisa. Þetta eru eiginlega yfir- byggðar svalir og þarna sat keistarinn við hátíðleg tæki- færi með konum sínum þrem- ur og fylgdist með því sem fram fór á torginu fyrir neðan. Þakið er lagt á þriðja þúsund gullhúðuðum koparskífum. Skammt þarna frá er veitinga- Gamli bærinn í Innsbruck. Þaö er eins og húsin hallist en í raun hefur aðeins verið - hlaðið utan á veggina neðan til svo þeir þoli betur jarðskjálfta. Við þessi orð Gabrielu rifj- aðist upp fyrir mér að Heims um ból, bæði lag og Ijóð, er einmitt upprunnið í litlu þorpi einhvers staðar í þröngum dal í Ölpunum, reyndar nær Salz- burg en Innsbruck en það breytir ekki öllu. Það var árið 1818 sem séra Mohr, prestur- inn í litla þorpinu, orti Ijóðið og síðan var þaö kennarinn Franz Xaver Gruber sem samdi lagið. Það hlýtur að vera gaman að hlusta á Aust- urríkisbúana ganga um göt- urnar í Innsbruck syngjandi þennan jólasöng og það ef til vill í jólalegri ofankomu. En það var ennþá sumar þegar við vorum í Innsbruck og við brugðum okkur í Igls, eltt af ferðamannaþorpun- um í nánd við Innsbruck. Hér fara menn á skíði á veturna en iðka golf og annars konar útivist á sumrin. 52 VIKAN 24. TBL. 1990
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84

x

Vikan

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.