Vikan


Vikan - 29.11.1990, Blaðsíða 53

Vikan - 29.11.1990, Blaðsíða 53
Tveir fulltrúar feröamálaráös Innsbruck, Andreas Lechner (fremst t.v.) og Gabriele Fink (þriðja f.h.), sýna blaðamönnum frá Englandi, Danmörku og fslandi sögustaði í borginni. mitt að árlega eru haldnir þarna tónleikar þar sem leikið er á þessi gömlu hljóðfæri. í Innsbruck hafa tvfvegis verið haldnir vetrarólympíu- leikar, þeir fyrri árið 1964 og þeir síðari árið 1976, og í borginni er ólympíusafn með ýmsum minjum, meðal annars frá þessum leikum. Enginn ferðamaður kemur svo til Inns- bruck að hann bregði sér ekki upp að ólympíuskíðastökk- pallinum sem liggur við að sé inni í miðri borginni. Þegar við komum þangað á sólbjörtum degi var þar múgur og marg- menni eins og reyndar alla aðra daga ársins. Það mátti heyra undrunaróp ferðalanga sem voru komnir langt að og fannst næstum óskiljanlegt að nokkur gæti stokkið af stökk- pallinum, sem bar við himin, og stöðvast síðan niðri í dæld- inni fyrir neðan hann. Hún er svo lítil að þar virðist tæpast vera rými til þess að snúa sér við á skíðunum ef komið væri niður á einhverri ferð. En þetta er líklega minnsta mál í heimi fyrir þá sem kunna til verka. Nokkur þekkt skíðaþorp eru í næsta nágrenni við Inns- bruck og á sumrin eru þau að sjálfsögðu dvalarstaðir sumar- gesta sem heimsækja borg- ina. Eitt þessara þorpa er Igls, tvö þúsund manna sumar- og vetrardvalarstaður sem býður gestum upp á flest það sem hugurinn girnist - og þaö sem meira er, þorpið er svo stutt frá borginni sjálfri að ástæðulaust er að hreyfa bílinn hafi fólk komið akandi til Igls. Það er miklu auðveldara að fara með togbrautum eða bara með strætisvögnum niður í borg- ina. Á sumrin er ef til vill sterk- asta aðdráttarafl Igls golfvell- irnir tveir sem sagðir eru ein- hverjir þeir fallegustu og bestu Frh. á næstu opnu 24. TBL 1990 VIKAN 53 hús, Goldener Adler, sem reist var á fimmtándu öld og stend- ur enn. Þetta veitingahús er mjög þekkt og þangað hafa komið ófáir frægir menn og lík- lega líka konur í gegnum tíð- ina. Hafa nöfn þeirra margra hverra verið grafin á skildi inn- an dyra. Það var svolítið undarlegt að virða fyrir sér veggi hús- anna sem standa við þröngar götur gamla borgarhlutans í Innsbruck. Ekki var annað að sjá en húsin hölluðust öll aftur á bak og því meira sem ofar dró. Leiðsögumaður okkar sagði að þetta væri eiginlega -4 Það er gott aö hvíla sig f vetrarsólinni eftir vel heppnaða skíðagöngu. sjónhverfing. Húsin stæðu teinrétt upp frá götunni, hins vegar hefði verið hlaðið grjóti utan á veggi þeirra frá götu og upp á fyrstu eða aðra hæð og síðan hefði verið múrað yfir allt saman. Þetta var gert í gamla daga til þess að styrkja húsin vegna jarðskjálftahættu á þessum slóðum. Innsbruck er mikil tónlistar- borg og segja má að hvert sumar sé þar stanslaus tónlist- arhátíð. Mikið starf hefur líka verið unnið í borginni við að endurvekja áhuga fólks á gömlum hljóðfærum og þar er gott safn þeirra. Því fylgir ein- Fallegasti golfvöllur Evrópu er sagður vera í Igls við Innsbruck. Að neðan leiðbeinir golfkennarinn Ursulu Uinicher frá Austurríska ferðamálaráðinu i Kaupmanna- höfn en til hliðar gerir blaðamaður Vikunnar, Friða Björnsdóttir, tilraun til að hitta kúluna. TEXTI OG NOKKUÐ AF MYNDUM: FRÍÐA BJÖRNSDÓTTIR
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.