Vikan


Vikan - 29.11.1990, Síða 74

Vikan - 29.11.1990, Síða 74
JÓIAFÖNDUR OG SKRAUT FÖNDUR OG SKRAUT Desembermánuður er handan við horn- ið og stutt í annríkið við jólaundirbúning- inn. Hér á eftir fara rúmlega tuttugu hug- myndir, ýmist til jólagjafa eða skrauts, sem lesendur Vikunnar geta útbúið sjálfir. Svo að segja allar hugmyndirnar má útbúa með litlum tilkostnaði því mest af efninu má finna annaðhvort í Öskjuhlíð- inni eða úti í matvörubúð. Hér eru líka hugmyndir að einhverju að stinga upp í sig á meðan föndrað er og við gleymum ekki athafnaþrá yngstu lesendanna. Skemmtið ykkur vel! JÓLAGJAFIR BARNANNA í þessa fallegu, ámáluðu taupoka má setja ilmjurtir en svo er líka hægt að hugsa sér þá sem umbúðir utan um fína gjafasápu. Gefið mynd af ykkur sjálfum í litríkum ramma sem þið hafið mál- að sjálf. Kertastjaki er falleg gjöf og hér sjást ýmsar útgáfur af stjökum úr saltdeigi - allt frá einföldu jólahjarta upp í alvöru jólaengil. Það er auðvelt að skreyta kaffikrúsir með lakki og þær verða góðar og persónulegar gjafir. MÁLAÐIR ILMJURTAPOKAR Efni: Hvítt bómullarefni, Pentel lita-efniskrít, silkibönd. Aðferð: Klippið út 12x30 sm stykki og leggið það tvöfalt á lang- 74 VIKAN 24. TBL 1990 veginn. Teiknið fallega mynd öðrum megin. Þegar teikningin er tilbúin er hún lögö á hvolf á silkipappír og síðan er straujað yfir röngu efnisins til að liturinn festist. Saumið hliðarnar saman, snúið pokanum og fyllið hann af þurrkuðum ilmjurtum eða ilm- sápu. Bindið saman með stórri silkislaufu. MÁLAÐAR KAFFIKRÚSIR Efni: Hvítar krúsir, tómstundalakk, pensill. Takið eftir! Litirnir eru vatnsleysanlegir stutta stund svo hreinsa ber penslana í vatni fljótlega eftir notkun. Bletti á að fjarlægja samstundis með rökum pappír. Aðferð: Málið einn lit á í einu og skolið pensilinn vel milli lita- skipta. Blóm og blöð eru gerð með nettum pensilstrikum. Á doppóttu krúsinni eru doppurnar settar á með pensiloddinum. Krúsirnar þola léttan uppþvott í höndunum en ekki uppþvottavél. KERTASTJAKAR ÚR SALTDEIGI Uppskrift að saltdeigi,: 8 dl hveiti 3 dl fínt salt, 3 dl volgt vatn, 1-2 msk. matarolía Blandið öllu saman og hnoðið. Það má bæta í annaðhvort meira vatni eða meira hveiti svo deigið verði hæfilega seigt. Önnur efni: Bökunarpappir, flysjunarhnífur, prjónn (til að búa til augnholur), kökukefli, hvítlaukspressa (til að útbúa englahár), jólakerti og jafnvel form til að skera út kökumyndir. Aðferð: Mótið kertastjakana eftir þeim sem þið sjáið á myndinni. Framhald á bls. 78 TEXTI: PÓRDÍS BACHMANN
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

Vikan

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.