Vikan


Vikan - 29.11.1990, Qupperneq 76

Vikan - 29.11.1990, Qupperneq 76
JOIAFONDUR OG SKRAUT MALAD FYRIR JÓLIN o co o; O co Qí ZZ> ZD < zc o >- a o co Z C£ O s < o o; Jólin nálgast óðum en þó er enn tími til að gera hitt og þetta skemmtilegt og um leið gagnlegt bæði til þess að nota á heimilinu og til þess að gefa í jólagjöf. Það er fljót- legt og skemmtilegt að mála jólamyndir á hitt og þetta, púða, eldspýtustokka, smekki og auðvitað líka á gluggatjöld og dúka. Börn jafnt sem full- orðnir geta tekið virkan þátt í þessari jólavinnu og allir hafa jafngaman af henni. Við litum inn til Sigurbjargar Guðjónsdóttur, sem starfar hjá Sam-útgáfunni, en hún hefur gert mikið að því að mála jóla- myndir á léreft og úr hafa orðið hinar ágætustu jólagjafir. Sig- urbjörg segir okkur að hún noti DEKA liti (Deka Permanent Farbe) sem þola þvott. Mynd- irnar eru málaðar á efnið og þegar litirnir eru orðnir þurrir er straujað yfir myndina á röng- unni. Eftir það þarf ekki að ótt- ast að hún þvoist úr og sagði Sigurbjörg að hún hefði meira aö segja soðið suma máluðu jóladúkana sína og hefðu þeir ekki látið hið minnsta á sjá. Þar sem ekki eru allir jafn- listfengir getur vafist fyrir fólki að teikna jólamyndirnar frí- hendis en Sigurbjörg hefur fundiö einfalda leið til þess að eignast margar og fjölbreyttar jólamyndir sem auðvelt er að mála. Hún hefur einfaldlega keypt sér jólalitabækur og dregið myndirnar upp úr þeim eða Ijósritað þær og þá jafnvel stækkað þær eða minnkað eft- ir því sem þörf hefur verið á. Þegar hún málar á þunnt lérelt hefur nægt að láta myndina liggja undir efninu og draga svo útlínurnar upp með þvott- ekta tússi. Sé ætlunin að mála á þykkara efni og ógegnsætt verður að nota kalkipappír til þess að færa myndirnar af blaðinu yfir á efnið. ] 1S \ » t. Jólagluggatjöld fyrir eldhúsgluggann. Myndirnar eru fengnar úr ósköp venjulegri barnalitabók. Ekkert er einfaldara en stækka myndirnar eða minnka svo þær verði í hæfilegri stærð. Fiöskusvuntuna keypti Sigur- björg áteiknaða en máiaði hana síðan. Myndina á eldspýtu- stokknum dró hún hins vegar sjálf upp á efnið. 76 VIKAN 24. TBL. 1990
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84

x

Vikan

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.