Vikan


Vikan - 29.11.1990, Síða 81

Vikan - 29.11.1990, Síða 81
UNGLINGABÓKIN í ÁR! Almenna ouglýslngaslofan hf. HALTU MÉR - SLEPPTU MÉR — bókin sem unglingarnir biðja um! Bækur Eðvarðs Ingólfssonar hafa verið sölu- hæstu unglingabækurnar undanfarin ár. Bók hans, Sextán ára í sambúð , seldist best allra bóka 1985. Eðvarð hlaut verðlaun Skóla- málaráðs Reykjavíkur fyrir bestu frumsömdu barnabókina 1988, Meiriháttar stefnumót. — pottþétt unglingabók eftir metsöluhöfundinn Eðvarð Ingólfsson Spennandi unglingabók um Eddu og Hemma, 16 og 17 ára. Þau kynnast af tilviljun. Það verður ást við fyrstu sýn - barn og sambúð... En lífið erekki allt- af dans á rósum. Þegar á reynir kemur í Ijós hve sambandið er sterkt. Það verður ekki bæði sleppt og haldið. ÆSKAN HALTU MÉR - SLEPPTU MÉR Roll Sharp brýnið frá Fiskars brýnir hnífinn samtímis báðum megin og gerir hann flugbeittan. Aðferðin við brýnsluna er svipuð þvi og þegar brauð er skorið. hefur einkarétt á, gerir notandanum kleift að stilla spennu blað- anna þannig að þau hæfi því verki sem á að vinna hverju sinni. Til að hlífa skærunum þegar þau eru ekki í notkun fylgir þeim handhæg plasthlíf. Af þessum nýju skærum eru fimm tegundir; alhliða skæri, eldhússkæri, pappírsskæri, saumaskæri og ör- yggisskæri sem eru oddlaus til að þau séu öruggari fyrir börn. Önnur athyglisverð nýjung frá Fiskars er brýni sem heitir Roll Sharp (skerpuveltir). Brýnið skerpir hnífinn báðum megin sam- tímis svo að hann verður egghvass. Aðferðin við brýninguna er eins auðveld og að skera brauð því að hreyfingin er sú sama. Brýnsluhjól, sem leika lausum hala á öxli, eru allur galdurinn. Þeim er komið fyrir á plastramma með handfangi sem þrýst er niður á sléttan flöt. Hnífurinn fellur á milli brýnsluhjólanna og er alltaf í réttri stöðu fyrir brýnslu. Aðeins þarf nokkrar strokur fram og aftur og sléttir hnífar jafnt sem tenntir fara að bíta aftur. Fiskars vörurnar eru, eins og áður sagði, finnskar að uppruna en kannski orðnar alþjóðlegar að einhverju leyti. Að minnsta kosti hefur fslensk ameríska umboð fyrir þær hér á landi. SENDIÐ PERSÓNU- LEG JÓLAKORT Fátt er jafnskemmtilegt og að fá jólakort sem sendandinn hefur lagt alla sina sál í. Hér fá lesendur Vikunnar fjórar indælis upp- ástungur að kortum til að mála, klippa út úr kartoni eða efnisaf- göngum. I kringum ► snjókarlinn er fallegur stjörnuhlminn úr pallíettum. ■4 Jólatré með skrauti sem einnig gseti tekið sig vel út á pok- anum undir jóla- póstinn. Efni: Einlitt efni í bakgrunn, afgangar í ásauminn, perlur, pall- íettur, gullbönd, blúnduafgangar, límpappír, tvöföld kort, hvítur pappír og umslög. Aðferð: Teiknið myndirnar upp á pappírshlið límpappírsins. Strauið límpappírinn yfir á efnisafgangana og klippið út. Strauið hlutana yfir á bakgrunninn og saumið þá á með þéttum sikksakk- saumi. Saumið á perlur, pallíettur, blúndur og kontórsting sem greinar. Þrýstið varlega á bakgrunninn og límið myndina inn í rammann. Klippið til hvítan pappír og límið á bakhlið myndarinn- ar. Sjá snið á bls. 80 hér til vinstri. 24. TBL 1990 VIKAN 81
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

Vikan

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.