Vikan


Vikan - 29.11.1990, Page 82

Vikan - 29.11.1990, Page 82
JOLAFONDUR OG SKRAUT Snjórinn er teiknaður fríhendis á gluggann sem þúsundir snjókorna er falla úr skýjabólstrum. MÁLIÐ HVÍT JÓL Á GLUGGANN Nú skiptir engu máli hvaö veðurfréttirnar segja því jólasnjóinn má mála beint á gleriö. Plakatlitur er ódýrastur en vatns- m im Englarnir básúna fagnaðarboðskap- inn og tendra stjörnur á rúðunum. leysinn keramiklitur er sá sem auðveld- ast er að vinna með því hann rennur ekki. Bæði plakatlitinn og keramiklitinn má þvo af rúðunni með venjulegu gluggaþvottaefni eða vatni og bursta. Sé snjór á trjánum fyrir utan gluggann er óþarfi að mála hann á en þá má nota hvíta litinn til að töfra fram hvíta jóla- fugla eða jólaengla á glerið. Bæði plakatlitur og keramiklitur virð- ast gegnsæir ef aðeins er farin ein yfir- ferð - sem getur vel komið skemmtilega út. Hér hafa þó verið farnar tvær yfirferð- ir. Teiknið mynstrið á gluggann með feit- um lit sem teiknar á gler. 82 VIKAN 24. TBL.1990

x

Vikan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.