Vikan


Vikan - 29.11.1990, Síða 82

Vikan - 29.11.1990, Síða 82
JOLAFONDUR OG SKRAUT Snjórinn er teiknaður fríhendis á gluggann sem þúsundir snjókorna er falla úr skýjabólstrum. MÁLIÐ HVÍT JÓL Á GLUGGANN Nú skiptir engu máli hvaö veðurfréttirnar segja því jólasnjóinn má mála beint á gleriö. Plakatlitur er ódýrastur en vatns- m im Englarnir básúna fagnaðarboðskap- inn og tendra stjörnur á rúðunum. leysinn keramiklitur er sá sem auðveld- ast er að vinna með því hann rennur ekki. Bæði plakatlitinn og keramiklitinn má þvo af rúðunni með venjulegu gluggaþvottaefni eða vatni og bursta. Sé snjór á trjánum fyrir utan gluggann er óþarfi að mála hann á en þá má nota hvíta litinn til að töfra fram hvíta jóla- fugla eða jólaengla á glerið. Bæði plakatlitur og keramiklitur virð- ast gegnsæir ef aðeins er farin ein yfir- ferð - sem getur vel komið skemmtilega út. Hér hafa þó verið farnar tvær yfirferð- ir. Teiknið mynstrið á gluggann með feit- um lit sem teiknar á gler. 82 VIKAN 24. TBL.1990
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

Vikan

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.