Vikan - 24.11.1938, Side 23

Vikan - 24.11.1938, Side 23
Allt í gamni . . . — Ó, ef þú vissir, hvað ég er hamingju- söm! Ég er svo að segja trúlofuð. — Hvað segirðu, bam? Hvenær kyntist þú honum? — Ég hef aldrei séð hann, en ég býst fastlega við að mér verði boðið í sam- kvæmi til Olsen á morgun. Stýrimaðurinn: Esjan — til Hornafjarðar ? Hún er farin til Argentinu — og kemur víst ekki aftur. Hér erum við um borð í Súðinni á leið til Stykkishólms. Liðsforinginn: Getið þér, nr. 89, sagt mér hvert við stefnum. — Sennilega i suður, herra liðsforingi. Liðsforinginn: Rétt — en á hverju vitið þér það? -— Hitinn fer óðum vaxandi. spila á fiðlu. — Já, það leynir sér ekki, að það er langt síðan þér lærðuð að spila! — Þjónn! Viljið þér gjöra svo vel og gefa mér tvö linsoðin egg, ekki samt of linsoðin og heldur ekki harð- soðin. Og svo eina sneið af ristuðu brauði, ekki mjög dökku, og eina sneið með osti, ekki samt gömlum osti, og ekki heldur alveg nýjum. — — — — Já, sjálfsagt. Er það nokkur sérstök tegund af leirtaui, sem herrann óskar eftir? — Hvað er það, sem vex með rótina upp á við og krónuna niður. — Ekki veit ég það. — Það eru efri tennumar. Þú ímyndar þér þó ekki, að ég gangi með sama refinn, það sem ég á ólifað? — Hm. Ekki hafði hin tæfan öðm til að dreifa. Amma: Hvað kemur til, að þú hangir alltaf út í glugganum, Hannes minn. — Ég er að bíða eftir slökkviliðinu. — Áttu von á því núna? — Já, pabbi sagði, að þegar þú kæmir mundi allt fara í bál og brand. — Veistu hvaða munur er á vatnssalemi og klæðaskáp? — Ónei —- ekki veit ég það. — Þá skaltu vara þig á að villast ekki. ferðast með skipum? — Það veit ég ekki. — Farþega, — auðvitað farþega. Forstjórinn: — Munduð þér nú eftir að loka ytri hurðinni, Kalli. Sendisveininn: Já, ætli það ekki. Forstjórinn: Hvaða vöflur em þetta. Annað hvort hafið þér lokað hurðinni eða ekki. Sendisveinninn: Það átti ég lika við.

x

Vikan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.