Vikan - 13.07.1939, Blaðsíða 7
Nr. 28, 1939
V IK A N
7
Olivia de Haviland, sem leikið
hefir í mörgum kvikmyndum
síðustu ára.
flugvélar tii umráða, og þar af
voru 84 geipistórar P. B. Y.
sprengjuflugvélar, Stærsti og
fullkomnasti flugskóli Banda-
ríkjanna er flugskóli hersins.
Og yfir þeim 1350 hernaðar-
flugvélum, sem herinn hefir á
að skipa, vaka stöðugt 2200
flugmenn, og er sú staða eftir-
sótt af ungum mönnum með
ævintýralegri kappgimi. Og á
næstu tveim árum hýst her-
stjómin við að auka flugherinn
upp í 3300 flugvélar, og verður
þá flugmönnunum fjölgað upp
í 4700. Mun það ekki verða
miklum örðugleikum bundið,
því auk hinnar góðu menntun-
ar, sem flugskólinn lætur nem-
endum sínum í té, fá þeir 75
dollara mánaðarkaup, fritt fæði
og húsnæði, og síðan framtíð-
aratvinnu. Sem stendur er flug-
maðurinn mesta átmnaðargoð
Ameríku. Allir drengir þrá að
verða flugmenn. Aðeins 20—27
ára umsækjendur, háskóla-
gengnir og ókvæntir kom til
greina. Inntökupróf stenst þó
aðeins 4 hver maður, sem síðan
ganga undir ýms úrslitapróf,
áður en þeir em innritaðir til
fjögurra ára náms.
Auk þess, sem kvikmynd þessi á að gefa nokkra hugmynd um störf og lifnaðarháttu hernaðarflugmanna, eru inn í
hana ofin ýms tilþrifamikil ástaræfintýri til að gefa þann svip, sem nauðsynlegur er til að ganga í augu kvikmynda-
hússgesta. Á efri myndinni sjást 3 sprengjuflugvélar, eii á neðri myndinni 3 árásarílugvélar, af fullkomnustu gerð.