Vikan


Vikan - 13.07.1939, Blaðsíða 24

Vikan - 13.07.1939, Blaðsíða 24
Liðsforinginn: Þarna standið þér eins og skopleikari, og getið þó anza- komið ekki leikið óbreyttan her- mann. Hvað veldnr, Jónas? Þetta er í' fyrsta skipti, sem okkur hefir hald- izt á stúlku. — Það lá nærri að ég drukknaði, þegar ég datt í höfnina í gær. — Ertu ekki syndur eins og selur? — Jú, en það er bannað að synda í höfninni! !— Tveir negrar hittust á göt-u, Annar var fa'ðir hihs, en þó v&r sá ekki sonur þans. — Hvaða bull og vitleysa! — Það var auðvitað dóttir hans — hí, hí, hí! Við morgunkaffið. Hann: Ólafur hélt reyndar allra snotrustu ræðu í stjórnar-átveizlunni í gærkveldi. Frúin: Og um hvað talaði hann? Hann: Honum láðist. nú eiginlega að geta um það sérstaklega. hefir hala. — Hvers virði eru þessar buxur, herra fomsali? — Ja, látum okkur sjá ■—- í mesta lagi 6 krónur. — Jæja, þá ætla ég að kaupa þær. Ég sá strax, að þetta hlaut að vera einhver misskilningur. Þér höfðuð nefnilega hengt þær út fyrir dyrnar og verðlagt þær þar á 20 krónur. , — Halastjama er stjama, sem einhverja? — Já, Mickey Mouse. Geturðu nefnt mér — Hugsaðu þér, Emil! Það var- húsamelur í píanóinu, sem við gáf- um henni Elsu! •— Já, en nú ,,falla“ þeir fyrst eftir að þeir eru komnir í hjóna- bandið. Hin unga móðir: Þetta varð nú. stúlka, en mig langaði svo til að eiga dreng. Hann: Þér megið vera ánægðar, því að konan min hefir ekki gert ann- að síðustu mánuðina en að auglýsa eftir stúlkum — árangurslaust! — Ég fór til Hafnarfjarðar í gær — og mikið f jári sneri -ég á Steindór. — Og hvernig fórstu að því? — Ég fékk nefnilega frítt far heim með vörubil úr Grindavíkinni.

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.