Vikan


Vikan - 13.07.1939, Blaðsíða 12

Vikan - 13.07.1939, Blaðsíða 12
12 VI K A N Nr. 28, 1939 Rasmína: Hárið er prýðilegt! Skyldi nokkur trúa því, að ég sé 30 ára í dag ? Hárgreiðslustúlkan: Þrjátíu? Sögðuð þér 30? Nei, því trúir enginn. Rasmína: Mér finnst ég vera eins og fiðrildi, Hilda. Er maðurinn minn að koma heim? Hildur: Já, ég þekki sparkið! Rasmína: Ætlarðu ekkert að gefa mér? — Veiztu ekki, hvaða dagur er í dag? Gissur: Fimmtudagur. Hvað er þetta, kona! Því lætirðu svona? Ertu lasin? Afmælisdagur Rasmínu. Hildur: Ég held, að frúin ætti að hafa græna hattinn við bláa kjólinn. Eða þann rauða. Eða kannske þann brúna? Rasmína: Nú bíð ég hans hér, þeg- ar hann kemur með fullt fangið af afmælisgjöfum. Rasmina: Ég á afmæli i dag. Að þú skyldir gleyma því . . . Gissur: Gleyma þvi, hvemig dettur þér það í hug? Ég hefi ekki hugsað um annað, — ég ætla að hringja! Rasmína: Ég fer í gula kjólinn, Hildur. Hann hæfir deginum og hörindinu. Æska og sólskin! Er ég ekki ungleg — og þó orðin þrítug? Hildur: Einhver segði, að það væri ekki rétt! Rasmína: Hvað ætlarðu að gefa mér, Gissur? Skartgripi? Hvað ertu með í vasanum? Gissur: Ha — hvers vegna ætti ég að gefa þér eitthvað ? Gissur: Er það gullsmiðurinn ? Konan mín á afmæli. Viljið þér senda mér perlufesti með jafnmörgum perlum og hún er gömul . . . Rasmína: Perlufesti! Ó, hann er draumur! Rasmina: Ég vona, að hann hafi ekki tekið aldurinn bókstaflega. Perl- umar verða að vera 45 að minnsta kosti. Rasmina (innan úr húsinu): 56 perlur! Að þú skulir ekki skammast þín fyrir að segja, að ég sé 56 ára! Gissur: Þú hefðir líklega ekki kært þig um, að ég segði 60. Þjónninn: Hvað er að sjá yður, Gissur? Þetta er fallegasta glóðarauga, sem ég hefi séð. Hver gaf? Gissur: Ég fékk það í afmælisgjöf!

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.