Vikan


Vikan - 13.07.1939, Blaðsíða 13

Vikan - 13.07.1939, Blaðsíða 13
Nr. 28, 1939 VIKAN 13 Vamban: Gjörðu svo vel, góða mín. Megrun- artöflur, og þú verður eíns og hrífuskaft! Prú Vamban: Ágætt! En hvers vegna eins og hrífuskaft? Sterkar megrunartöflur. Frú Vamban: Tvær töflur er of mikið. Þær eru svo sterkar. Ég tek eina! Binni (snýr spéglinum): Þú horast strax, mamma! Vamban: Það er eitthvað að speglinum. Sko, nú er ég helmingi feitari! Mosaskeggur: Hvert á að fara? Vamban: Einmitt það! Þetta er strákanna verk! Hvar eru þeir . . . ? Mosaskeggur: Hér, ef þér þurfið að tala við þá! Frú Vamban: Hana, þar þekki ég mig aftur. Vamban: Nú skuluð þið eiga mig á fæti fyrir ótugtarskapinn! Pinni: Þetta eru spéspeglar! Binni: Og í öðrum er maður lítill -— Pinni: og í hinum er maður stór. -— Binni: 1 öðrum er maður feitur! Pinni: Og í hinum er maður mjór! Binni: Það undarlegasta er, að þeir skuli passa í gamla spegilinn! Pinni: Ekkert slúður! Við festum speglana, sinn hvoru megin. Mamma er með töfiumar! Frú Vamban: Hamingjan hjálpi mér! Eg er orðin mjó eins og áll! Það er naumast, að töfl- umar em sterkar! Pinni: Þú ert eins og Gréta Garbo, mamma! Frú Vamban: Það er dásamlegt að mega borða nægju sína. Ég hefi svelt í viku! Binni (lágt): Þá snúum við speglinum! Frú Vamban: Hvað er þetta? Ég hefi borð- að allt of mikið. Ég kemst ekki fyrir í spegl- inum! Pinni: Taktu töflumar aftur, manneskja! Frú Vamban: Sjáðu, hvað ég hefi horazt! Þú ættir að reyna þessar dásamlegu töflur! Vamban: Hem — ég sé engan mun! Frú Vamban: Ég ætla að fara og sýna jóm- frú Pipran mig. Hún þekkir mig líklega ekki! Vamban: Hvemig stendur á því, að ég hor- ast svona? Binni: Við skulum fara!

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.