Vikan - 31.08.1939, Blaðsíða 12
12
VIKAN
Nr. 35, 3939
Gissur átti
Rasmína: Ég: get ekki farið í óperuna í kvöld, svo að þú
verður að fara i minn stað og segja mér allt, þegar þú kemur
heim. Skilurðu ?
Gissur gullrass: Já, ég skil, og þó — —.
að fara í óperuna, en
Óperuna? Nei, í kúlufélagið
fer ég og reyni nýju kúlumar,
úr því að ég slapp út.
Gissur gullrass: Heyrðu, Pétur, þú hefir svo
gaman af söng. Hér er miði í óperuna og
fimm krónur. Komdu svo í kúlufélagið og
segðu mér efnið úr leiknum.
Pétur: Óperuna? Fer ekki fet fyrir minna
en tíkall.
Gissur gullrass: Halló, strákar, hér er ég.
Hvemig líður nýju kúlunum?
Siggi: Svona er þeim haldið eins og þú sérð
bg svo —.
Þumalfingurinn í gatið og -—. Ég
reyni einu sinni áður en ég byrja fyrir
alvöm. Nei, Rasmína mín, varaðu þig
nú.
Æ! Ég rann. Gólfið er eins og svell. Æ — ég
hendist í vegginn. Ég fór of hratt af stað.
Fingurinn minn —- ó, ó.
Bjössi: Ertu fastur, Gissur?
Gissur gullrass: Nei, kúlan er föst á fingrinum.
Gestgjafinn: Þetta er nú fingurbjörg í lagi.
Gissur gullrass: Æ, togaðu ekki svona í. Mér er illt í fingrinum,
maður.
Beggi: Segðu konunni, að þú hafir klappað svo í óperunni, að fing-
urinn hafi stokkbólgnað.
Gissur gullrass: Ég verð að læðast. Kannske
kúlan detti af sjálfu sér. Annars sér Rasmína,
hvar ég hefi verið.
Nei, ekki kemst ég úr fötunum fyrir kúi-
unni. Þegar Rasmína sér mig alklæddan
snemma í fyrramálið, heldur hún — —. Ég
veit ekki, hvað — —.
Verkstæðið verður opnað kl. 6. Það er eina
vonin. Þeir hljóta að geta sagað kúluna af og
ef ég kemst heim, og ef Rasmína verður ekki
vör við migr og ef — ogef — og ef, — æ-æ!
0