Vikan


Vikan - 31.08.1939, Síða 20

Vikan - 31.08.1939, Síða 20
20 VIKAN Nr. 35, 1939 f Sigga litla. Sigga.: Eg vissi ekki, að hér væri svona fallegt, Snati. Við skulum koma og horfa á sláttumenn- ina. Bjössi: Já, Benjamín er góður. En ættingjar hans, sem sníkja á honum, skamma Siggu fyrir það, að hún sé ekki nógu fin. Óli segir Adda og Davíð, að hann hafi séð Lóru og hermenn hennar með hvítan mann. Óli: Hér sá ég þau einhversstaðar. — Davíð: Farið gætilega. Ef Lóra sér okkur, er úti um okkur. Randver: Og þó að þú stælir kortinu, mundi ég, hvar svarti hellirinn var. — Lóra: Ég skipa þér að vísa mér þangað. Sigga: Sælir! En hvað heylyktin er góð. Ætiið þið að búa til heystakk, svo að við Snati getum sofið í honum? — Sláttumennirnir: Já. Bjössi: Þetta er falleg stúlka. Hún er ekkert lík frændfólki sínu. -— Geiri: Nei, hún er eins góð og Benjamín. Sigga: Komið þið sæl. Fyrirgefið, hvað ég kem seint! — Billa: Seint! Klukkan er meira en níu. Þú mátt skammast þín. Óli og Addi í Afríku. Sigga: Já, en ég bað fyrirgefningar! — Sina: Þú skalt fá að læra mannasiði, Sigga litla. Davíð: Sástu hvíta fangann greinilega, Óli? ■—■ Öli: Já, hann var á stærð við þig og líkur þér. Davíð tekur að velta þvi fyrir sér, hver þetta geti verið. Davíð: Skyldi það vera hann ? Nei, það getur ekki verið. Hermennirnir hafa náð ókunna manninum á sitt vald eftir harða viðureign og leiða hann fram fyrir Lóru. Lóra: Takið frá andliti hans! •— Hermennimir hlýða, og Lóra hrópar: Ert það þú, Randver? — Randver: Já, Lóra. Eitrið verkaði ekki. Lóra: Ef þú reynir að flýja, skýt ég þig! — Randver: Manstu, að þú lofaðir einu sinni að giftast mér? -— Lóra: Nei! Áfram! Randver: Hér er fjársjóðurinn, Lóra. Skoðaðu hann þér til yndis, en þú skalt aldrei eignast hann.

x

Vikan

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.