Vikan - 24.01.1991, Blaðsíða 2
EFNI ÞESSARAR VIKU
34 STJÖRNUSPÁ
35
heitir Ósýnilegur veggur og
fjallar um stúlku sem þarf aö
yfirstíga feimnina til að ástar-
málin komist í þaö horf sem
hún helst kýs...
MINNINGABROT
39 UM NÁGRANNA
Hrafnhildur Wilde bjó um skeið
í þorpi í Oxfordskíri á Englandi
þar sem búa um finn þúsund
manns. Vikan fékk Hrafnhildi
til aö lýsa nokkrum þeirra fyrir
lesendum.
42 ALEINN HEIMA
heitir sú kvikmynd sem notið
hefur mestrar aösóknar í borg-
inni undanfarnar vikur. í
Bandaríkjunum halaði hún inn
Ó DIDDÚ
14 LEIKKONAN
24 SEBASTIAN
dansaö með kóreskum ballett-
flokki í Seoul. Hann var hér í
jólafríi og greip Vikan þá tæki-
færiö og átti við hann viðtal.
hefur heillað óperuunnendur
með söng sínum í Rigoletto á
sviði íslensku óperunnar
undanfarnar vikur. [ viðtali við
Vikuna ræðir hún um þetta
draumahlutverk og sitthvað
fleira.
1 0 SÁLFRÆÐINGURINN
Hugo Þórisson kemur inn á
fjölmörg umhugsunarverð
atriði í gagnmerku viðtali við
Vikuna um samskipti foreldra
og barna.
Christine Carr hefur hlotið lof-
samlega dóma fyrir hlutverk
sitt í kvikmyndinni Ryð. [ við-
tali við Vikuna segir hún frá
unglingsárum sínum og námi
við leiklistarskóla hér og er-
lendis, en hún er um þessar
mundir við nám í látbragðsleik
í Barcelona.
1 8 TVÍDRANGAR
hafa notið mikilla vinsælda
áhorfenda Stöðvar 2. Vikan
kynnir aðalleikarann, Kyle
MacLachlan, sem er orðinn
ein skærasta stjarna Banda-
ríkjanna vegna þessa
hlutverks.
er þekkt nafn á snyrtivöru-
markaðnum. Fyrirtækið, sem
rekið er af þrem bræðrum, hef-
ur höfuðstöðvar í Los Angel-
es. Þegar Vikan var þar á ferð
nýlega var forstjórinn, John
Sebastian, tekinn tali. Var þá
minnst rætt um snyrtivörur.
Aðalumræðuefnið var hjartans
mál forstjórans, umhverf-
isvernd.
27 DRAUMARÁÐNING
28 BALLETTDANSARINN
Jóhannes Pálsson er 27 ára
Seltirningur. Hann hefur dval-
ið í Kóreu síöastliðin ár og
sem svarar til átta milljarða ís-
lenskra króna fyrstu vikurnar.
Við segjum nánar frá þessari
kvikmynd í þessu tölublaði.
. JÓNA RÚNA
44 KVARAN MIÐILL
veltir fyrir sér í þessari Viku
hugsanlegu gildi andlegra
verðmæta í tilefni af bréfi frá
lesanda.
46 PEYSUUPPSKRIFT
50 STJÖRNUMOLAR