Vikan


Vikan - 18.04.1991, Blaðsíða 10

Vikan - 18.04.1991, Blaðsíða 10
TEXTI: GUÐMUNDUR SIGURFREYR JÓNASSON „Þegar ég kynntist Júlíu konu minni sá þessi illvættur sér leik á borði og fór að ásækja hana. Kona mín reyndist vera næm á þessu sviði og varð fyrir aðsóknum af völdum þessarar veru.“ „Skyndilega veröur þessi beinskeytti draugur svo kraftmikill að hann hefur Júlíu á loft og ég fæ hana fljúgandi i fangið, beint ofan á mig. Hún fékk blóðnasir og djúpa rispu, sem blæddi úr, á milli augnanna.“ Þannig kemst iðnskólaneminn Þorsteinn Víkingur Sveinsson m.a. að orði í frásögninni af viðureigninni af ærsladraugnum. Júlía var ófáanleg til að vera með á Ijósmynd. LJÓSM.: BRAGl þ. JÓSEFSSON „SKYNDILEGA SÁ ÉG ÓGEÐSLEGA VERU STARA Á MIG ..." Sérstœð frásögn ungra hjóna af reynslu þeirra af œrsladraug Þegar ég var tíu ára fékk ég mikinn áhuga á andaglasi sem stundum er nefnt „tilraunaglas". Ég prófaði þetta nokkuð oft og þá yfirleitt í boðum með frændum mínum. Ég get varla sagt að neitt afgerandi hafi gerst þó ýmislegt athyglisvert kæmi í Ijós. Eitt sinn, þegar ég prófaði þetta einn míns liðs, fór glasið skyndilega á fleygiferð og yfir mig kom einhver undrun. Þá sá ég veru, öllu heldur djöful, sem var viðbjóðslegur ásýnd- um,“ segir Þorsteinn Víkingur Sveinsson. Hann segir hér frá óhugnanlegri reynslu sinni af mögnuðum ærsladraug sem hann og kona hans, Júlía Árndís Árnadóttir, hafa átt í 10 VIKAN 8. TBL.1991
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.