Vikan


Vikan - 18.04.1991, Blaðsíða 58

Vikan - 18.04.1991, Blaðsíða 58
A Steinunn, verðlaunamynd Sigurðar Stefáns Jónssonar, er tekin í svart-hvítu líkt og verðlaunamynd Braga. Magnús segist einnig vera farinn að hafa meira gaman af að taka svart-hvítar myndir. ► Ljósmyndararnir okkar sigursælu. Bragi Þ. Jósefsson sitjandi. Magnús Hjörleifsson standandi til vinstri og Sigurður Stefán Jónsson til hægr). Það er athyglisvert að allir unnu þeir tii verðlauna fyrir kvenmanns- myndir. LJÓSM.: þjm. SSJ OG STEINUNN Sigurður Stefán Jónsson hlaut verðlaun f flokki persónu- mynda fyrir myndina Steinunn. Sigurður fæddist á Húsavík árið 1958 og fékk Ijósmynda- dellu eftir að faðir hans keypti myndavél sem drengurinn laumaðist í af og til. Fljótlega vann hann til verölauna og ekki dró það úr áhuganum. Til náms skyldi haldið. Hann tók BFA gráðu í School of Visual Arts í New York. Að námi loknu vann hann í þrjú ár í Bandaríkjunum sem lausráö- inn aðstoðarmaður Ijósmynd- ara við ýmis verkefni, svo sem auglýsingar, tísku, mat, bíla og arkitektúr. Hann gerir ekki upp á milli myndaflokka en tel- ur mestu máli skipta að gera hverju viðfangsefni sem best og persónulegust skil. Sigurður Stefán kom heim til Islands árið 1989 og hefurein- göngu unnið við Ijósmyndun síðan, til dæmis fyrir Vikuna og önnur tímarit SAM-útgáf- unnar. Meðal annars á hann heiðurinn af flestum mynd- anna með þætti Línu Rutar, Stakkaskiptum, hér í Vikunni. Um verðlaunamyndina, Stein- unni, segir hann að fyrirsætan hafi skemmtilegt andlitsfall og há kinnbein sem spennandi sé að mynda. Til hamingju, strákar. X 56 VIKAN 8. TBL. 1991
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.