Vikan


Vikan - 18.04.1991, Blaðsíða 25

Vikan - 18.04.1991, Blaðsíða 25
▲ „Ég blés í arnarbeinsflautuna mína í takt við dansinn. Hljómurinn drekkti sársauka mínum og ég gat séð hluti með huga mínum.“ Merle Left Hand Bull í sólardansinum (Sun Dance). Hápunktinum er náð þegar hann slítur sig lausan. góðri uppskeru af maískorni. Á sama hátt eru vísundar sterkt tákn hjá Sioux-indíánum en kjötið af þeim var ein aðaluppistaðan í fæðu þeirra, skinnin voru notuð í tipi-tjöldin, sinarnar í bogastrengi og til sauma og svo má lengi telja. ÞEIR ÖNNUÐUST JÖRÐINA Þrátt fyrir þennan blæbrigðamun í trúarat- höfnunum var ýmislegt sameiginlegt með öll- um þessum þjóðum. Þær litu ekki á jörðina sem eign sína heldur að þeim hefði verið út- ► Buffalóar, eða vísundar eins og þeir kallast á íslensku, gegna veigamiklu hlutverki i trúar- brögðum indíána. Það er kannski ekki óeðlilegt þar sem þær skepnur voru helsta fæða indíána. Hér má sjá atriði úr kvikmyndinni vinsælu Dansar við úlfa og er það Kevin Costner sem er lengst til vinstri. hlutað því starfi að annast um hana og að hún myndi annast þá í staðinn. Hverri þjóð bar skylda til með framkomu sinni að hugsa um næstu sjö kynslóöir og ganga þannig um jörð- ina að nægileg fæða yrði fyrir þær. Því var það að þegar farið var út til að tína ávexti eða ann- að það sem óx á trjám var ekki byrjað á fyrsta trénu sem komið var að heldur á því að biðja leyfis (æðri máttarvöld) um að mega tína. Að fengnu leyfi var gengið að áttunda tré þar frá og þannig hugsað um næstu sjö kynslóðir. Á sama hátt var aldrei veitt nema það sem þurfti til framfærslu fólksins á hverjum tíma og ekkert látið fara til spillis við úrvinnslu bráöarinnar. Allar þjóðirnar litu svo á að hinn mikli andi væri í öllu sem var, ekki einungis þeim sjálfum heldur í öllu lifandi í kring, dýrunum, trjánum, jurtunum, steinunum og einnig í jörðinni sjálfri. Þeir báru því virðingu fyrir umhverfinu á sama hátt og þeir báru virðingu fyrir sjálfum sér. At- hyglisverðast er þó að gera sér grein fyrir að þeir mátu mest andrúmsioftið því það sá þeim fyrir „andardrætti lífsins". INNRÁS HVÍTA KYNSTOFNSINS Þegar Evrópubúar fóru að streyma til austur- strandar Bandaríkjanna fyrir tæpum fimm hundruð árum voru þjóðir indíánanna alls óvið- ▲ Þessa mynd tók greinarhöfundur af syni sinum, Guðlaugi Bergmann, ásamt tveim indíánum í einni af mörgum heimsóknum höfundar á indíánaslóðir.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.