Vikan


Vikan - 18.04.1991, Blaðsíða 52

Vikan - 18.04.1991, Blaðsíða 52
Heitt soufflé með hindberjum Eftirréttur Fyrir 6 Höfundur: Guðmundur H. Halldórsson HRÁEFNI: 300 g hindber 300 g sykur 3-4 dl hindberjasulta 5 dl mjólk 6 eggjarauður 50 g hveiti 30 g smjör 2 msk. hindberjalíkjör eða essens 10 eggjahvítur safi úr 1 sítrónu 12 makkarónukökur Fyrir soufflé skálarnar: 30 g bráðið smjör 70 g sykur flórsykur Ódýr □ Erfiður [Y| Heitur [xj Kaldur □ Má frysta □ Annað: AÐFERD: ■ Sósan: 300 g hindber (takiö frá 18 ber til skrauts) og 150 g sykur soðið augnablik, maukað og síað. Líkjör og sítrónusafa bætt út í löginn. ■ Mjólkin og 90 g af sykri soðið í pönnu. Eggjarauðurnar eru þeyttar ásamt 50 g af sykri í þykkt krem. Sjóðandi mjólkinni er hellt út í rauðurnar og síðan aftur í pönnu og soðið í ca 3 mín. Allan tímann á að þeyta kremið vel. Sett í skál og smjörklípa yfir til að fyrirbyggja skán. ■ Sex souffléform eru smurð að innan með bræddu smjöri og stráð sykri. Hind- berjasultan er hrærð út í kremið þegar það er orðið kalt. ■ Eggjahvítan er stífþeytt ásamt örlitlum sykri (10 g) í þykka froðu. Þriðjungnum er hrært vel út í kremið en restinni er blandað varlega saman við með sleif. Hellt í form- in upp að helmingi, 2 makkarónukökur muldar út í hverja skál og fyllt upp með kremi. Sléttað með spaða. Ristið hringinn með hnif til þess að kremið losni aðeins frá barm- inum og lyfti sér betur. ■ Bakað í 10 mín. í 220°C heitum ofni. Þegar souffléð er bakað er stráð á það flór- sykri og borið fram strax og það kemur úr ofninum. ■ Hlndberjasósan er borin með í skál. Beikonvafinn ýsuturnbauti Fyrir 4 Áætlaður vinnutími 20 mín. Höfundur: Ásbjörn Pálsson Fiskur HRÁEFNI: AÐFERD: 600 g ýsa 4 sneiðar beikon V4 dl sítrónusafi 15-20 sveppir 11/2 laukur 3 dl mysa 250 g smjör 2 dl rjómi 11/2 tsk saxaður kerfill 11/2 tsk söxuð steinselja 11/2 tsk saxaður graslaukur 1/2 tsk/eftir smekk söxuð koriander kartöflur gulrætur blaðlaukur blómkál Ódýr □ Erfiður □ Heitur [x] Kaldur □ Má frysta @ Annað: ■ Sveppirnir og einn laukur er saxað fínt og steikt á pönnu í smjörklípu. Sítrónu- safanum bætt út í ásamt örlitlu salti. Tekið af hitanum og látið kólna. ■ Ýsan er beinhreinsuð og roðflett, skorin í 150 g bita og þeir bankaðir aðeins. ■ Látið flökin liggja þannig að roðhliðin snúi upp. Setjið sveppamaukið þar ofan á og rúllið síðan flakinu upp, vefjið einni beikonsneið utan um og bindið um með garni. ■ Turnbautinn er síðan steiktur á pönnu við lágan hita. ■ Sósan: Hálfi laukurinn er saxaður og kraumaður í smjörklípu. Mysunni (eða hvít- víninu) bætt út í og soðið niður um helming. Þar á eftir er rjómanum bætt við og rest- inni af smjörinu. Saltað og piprað. ■ Rétt áður en sósan er borin fram eru öllum kryddjurtunum bætt út í hana. ■ Grænmetið er skorið fallega eins og hver og einn vill, soðið og borið með. ■ Kartöflurnar ætti þó að steikja í olíu. TESCO VÖRUR STRAUMNES S 91-72800 SPORHAMRAR S 91-675900 FJÖLNISGÖTU 4b S 96-27908 GRfMSBÆ S 91-686744 ÁLFASKEIÐ 115 S 91-52624
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.