Vikan


Vikan - 28.11.1991, Blaðsíða 20

Vikan - 28.11.1991, Blaðsíða 20
Brúður októbermánaðar er Valdís Ólafsdóttir, 23 ára Reykjavíkur- mær. Hún gekk upp að altar- inu þann 12. þess mánaðar og gekk að eiga unnusta sinn til síðustu þriggja ára, Gunngeir Friðriksson. í samtali við Vik- una sagði Valdís að þau hefðu valið þann 12. snemma síð- astliðið sumar og hafði ástæð- an verið sú að þann dag ættu afi hans og amma brúðkaups- afmæli. Valdís sagði að Fríkirkjan hefði orðið fyrir valinu en í þeirri kirkju hafa þau áður tek- ið þátt í kristilegum athöfnum því þar voru þau bæði fermd UMBOTXSINS OG Valdís Ólafsdóttir og Guðgeir Friðriksson giftu sig þann 12. október, á brúðkaupsdegi afa hans og ömmu. ina í heild, ræða séra Valgeirs hefði verið mjög góð og höfð- að beint til þeirra, unga fólks- ins, sem var að stíga þessi mikilvægu spor. „Hann talaði til okkar á þeim nótum að mér fannst hann f raun ekki vera aö halda ræðu heldur fremur að ræða við okkur augliti til auglitis." Við athöfnina söng Sigrún Hjálmtýsdóttir tvö lög sem þau höfðu valið sérstaklega, ann- ars vegar Amazing Grace og hins vegar Only Love eða Augun þín eins og lagið heitir í íslenskri þýðingu. Að auki söng hún tvo brúðkaupssálma með aöstoð tveggja söng- kvenna. Til þess að auka á hátíðleikann fengu þau Valdís og Gunngeir systkinabörn hennar til liðs við sig í kirkjunni og voru þau klædd í sama stíl og brúðhjónin, hann í svörtum fötum og hún í hvítum kjól. Veisluna héldu þau í félags- heimili tannlækna við Síðu- múla og komu þangað um hundrað og fimmtíu manns. Þar var boðið upp á pinnamat og tilheyrandi, sem mæður brúðhjónanna höfðu tilreitt, og guðaveigar á borð við freyði- vín og hanastél. Að veislunni lokinni héldu ungu hjónin heim til foreldra Valdísar, þar sem báðar fjölskyldurnar voru sam- an komnar. Þar snæddu þau dýrindis kvöldverð og dvöldu fram eftir kvöldi - eða þangað til þau kvöddu og héldu á Hótel Loftleiðir þar sem „svítan" beið þeirra. Nokkrum dögum síðar héldu þau til Amsterdam í Hollandi þar sem þau eyddu fjórum eftirminnilegum hveiti- brauðsdögum. Síðan tók al- varan við á nýjan leik. Valdís vinnur við grein sína og selur snyrtivörur fyrir hádegi en söðlar um í hádeginu og starf- ar síðdegis sem sérfræðingur á snyrtistofunni Maju. Gunn- geir er við nám I iðnrekstrar- fræði við Tækniskólann og sækist námið vel. Á sumrin vinnur hann aftur á móti við húsamálun og er jafnframt að læra þá iðn. Starfar þá hjá föðurbróður sinum sem er málarameistari. □ - SEGIR BRÚÐUR MÁNAÐARINS SEM BÝR NÚ Á SAMA STAÐ OG FORELDRAR HENNAR OG SYSTIR HÓFU BÚSKAP og aö auki var Valdís skírð þar. Hún kvaðst reyndar hafa ráðið kirkjunni en Gunngeir prestinum. Það var séra Valgeir Ástráðsson sem gaf þau saman en hann hafði einnig fermt Gunngeir. Ungu hjónin hafa nú komið sér vel fyrir f íbúð við Ljós- vallagötuna í Reykjavík en síðasta árið höfðu þau dvalið heima hjá foreldrum hennar. Þau búa á jarðhæðinni og svo skemmtilega vill til að systir brúðarinnar hóf búskap sinn á miðhæðinni og foreldrar henn- ar uppi í risinu. „Mér finnst ég alltaf hafa átt heima I þessu húsi,“ sagði hún. „Það er eins og ég sé komin heim til mín aftur." Um undirbúning brúðkaups- ins sagði Valdís að hann hefði verið eins og hjá flestu ungu fólki sem giftir sig við hátið- lega athöfn i kirkju. Þegar brúðkaupsdagurinn rann upp hafði hún þegar tryggt sér hinn fallega brúðarkjól, sem beið hennar nýstraujaður og fínn, en hann leigði hún. Hún lét greiða á sér hárið eins og kon- ur gera gjarnan þegar mikið liggur við og um snyrtinguna sá Valdís aftur á móti algjör- lega sjálf. Hún er nefnilega snyrtisérfræðingur að mennt og því voru hæg heimatökin. ERFITT AÐ HALDA VENDINUM KYRRUM Aðspurð um sjálfa giftingarat- höfnina sagðist Valdís hafa verið mjög taugaveikluð með- an á henni stóð. „Reyndar svo,“ sagði hún, „að ég átti í erfiðleikum með að halda blómvendinum kyrrum. Gott fannst mér þó og hughreyst- andi að hafa föður minn við hliðina á mér í upphafi athafn- arinnar, þegar við sátum frammi í kórnum, gegnt brúð- guma mínum og væntanleg- um tengdaföður." Valdís kvaðst hafa verið ákaflega ánægð með athöfn- „EINS OG AÐ VERA KOMIN HÐM' 20 VIKAN 24. TBL. 1991 TEXTl: HJALTI JÖN SVBNSSON
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.