Vikan


Vikan - 28.11.1991, Blaðsíða 52

Vikan - 28.11.1991, Blaðsíða 52
DYTCOM Mikið úrval af símtækjum. ísiel x SÍÐUMÚLA 37 SIMI 687570 Á Hljómsveitin Nýdönsk á útgáfutónleikum á Borginni. Þar afhenti Steinar Berg þeim félögum blómskreyttar vinyl-plötur, bæði til að endurgjalda blómagjöf frá Nýdanskri og eins til að heiðra minningu vinyl-plöt- unnar því þessi jólaútgáfa verður sennilega sú síð- asta hjá Steinum hf. sem inniheldur vinyl-plötur. O co co CO cc >< o; < Z3 O c^. Q O O Hljómsveitin Nýdönsk var aö senda frá sér þriðju breiðskífuna, Deluxe, en Kirsuber, sem kom út síðastliðið sumar, innihélt aðeins sjö lög og telst því ekki fullgild breiðskífa. Nýdanska skipa þeir Björn Jr. Friðbjörnsson (bassi, söngur), Daníel Ágúst Har- aldsson (söngur, gítar og trompet á tónleikum), Jón Ólafsson (hljómborð, raddir), Stefán Hjörleifsson (gítar, raddir) og Ólafur Hólm (trommur, raddir). Það hefur vakið athygli aö platan var tekin upp á mjög skömmum tíma eða um það bil níu dögum. Þegar vikan sló á þráðinn til Björns Jörundar lá því beinast við að spyrja hvort þessi stutti upptökutími hefði verið ánægjulegur tími. „Já, hann var það. Það er alltaf gaman að fara í stúdíó að gera plötu en þegar komið er á fjórða mánuð í hljóðveri vill maður gjarnan fara að losna viö hana. í þessu tilfelli var maður varla búinn að læra lögin þegar platan var búin. Við vorum líka búnir að æfa mjög skipulega þannig að þetta gekk allt saman mjög vel, öll smáatriði á hreinu varö- andi lögin og í mörgum lögun- um fóru öll hljóðfærin saman inn á segulbandiö. Við tókum flest sólóin uþp eftir á, svo og bakraddir og söng. í sumum tilvikum fór þó söngurinn inn með hljóöfærunum, til dæmis f lögunum Erfitt en gaman, Nautn, Ást mín á þér og Svefninn laðar.“ DAGDRAUMAR - í hvaðalagfórmesturtími? „Ætli það hafi ekki verið Ríki konunganna sem er eiginlega flóknasta lagið á plötunni hvað hljóðfæraleik varðar. Það er kannski meira af „fiffiríi" í því lagi þannig að það tók meiri tíma en önnur.“ - Um hvað er það lag? „Þetta er eins konar dag- draumur einhvers meðaljóns um að vera kóngur í ríki sínu, eins og svo marga langar.“ - Verður næsta plata líka tekin svona upp? „Það er nú eiginlega ekki ákveðið fyrr en við höfum heyrt hvernig lögin eru hvernig 52 VIKAN 24. TBL. 1991
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.