Vikan


Vikan - 28.11.1991, Blaðsíða 95

Vikan - 28.11.1991, Blaðsíða 95
i KÖKUASKJA Sjá snið á bls. 94. Byrja þarf á að finna fallegt efni sem er eins á réttunni og röngunni eða næstum því eins. Fara 30-35 cm í öskjuna. Fyrst eru sniönir þrír kringlóttir dúkar og þeir bryddaðir með skábandi. Þvermál þeirra 31-34 cm. Gengið vel frá samskeytum. Tæpur metri af skábandi lagður saman og saumaður í lengju og síðan skipt í fjóra hluta til að binda öskjuna saman. Tveir fyrstu dúkarnir eru saumaðir saman eins og myndin sýnir, þeim skipt í sex jafna hluta eins og löngu línurnar sýna. Þá er þriðji dúkurinn saum- aður fastur á miðdúkinn eins og stuttu línurnar sýna og er best að taka lausa borðið af vélinni á meðan saumað er. Svo eru böndin saumuð á fjórum stöðum á milli stuttu línanna, t.d. á milli 1., 2., 4. og 5. hólfs. Því næst eru böndin bundin í kross meö slaufu og hnútar bundnir á endana. Þessi kökuaskja getur bæði staðið ein sér á borði með smákökum í og einnig má setja hana i körfu eða bakka og nota hana þannig. Þessir pottaleppar eru ekki eingöngu til skrauts því þá má gjarnan nota. Þeir halda sér vel eftir þvott en gott er að fjarlægja slaufur áður en þeir eru þvegnir og setja þær svo aftur á aö þvotti loknum. Sniðnir eru fjórir kringlóttir dúkar, 23-25 cm í þvermál. Nota má diska eða kökubox til að mæla og teikna eftir. Vattefni, nokkuð þykkt, er líka sniðið, tvö stykki, og þær blúndur sem þið viljið hafa á pottaleppunum. Hank- arnir eru samansaumuð skábönd, 10 cm hvor hanki, sem síðan er lagður í tvennt og saumaöur fastur inn í lepp- ana. Fyrst eru blúndurnar saumaðar á efri dúkana. Ef efnið er röndótt er það auðvelt. Þá eru efnin lögö saman með framhliðarnar inn, hankana smeygða inn í og vattefnið neðst og saumaður hringurinn með 1 cm saumfari þar til aöeins smásvæði, ca 6 cm, er ósaumaö. Þá snúum við pottaleppun- um við, sléttum jaðarinn og saumum litla opið saman annaðhvort í höndum eða í vélinni. Svo bindum við slaufu úr satínborða og saumum hana í höndunum viö hankana. 24. TBL.1991 VIKAN 91
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.