Vikan


Vikan - 28.11.1991, Blaðsíða 66

Vikan - 28.11.1991, Blaðsíða 66
STJÖRNUSPÁ HRÚTURINN 21. mars - 19. apríl Margt viröist fara úr- skeiðis aö ástæöulausu í des- emberbyrjun. Slæmar fréttir, sem þú reynir aö fá botn í, reyn- ast ýktar þegar til kemur. Reyndu að gera gott úr þessu því aö þetta stendur allt til bóta. j£> NAUTIÐ 20. apríl - 20. maí Skyldur viö aðra gætu tekið meira af tíma þínum en áður svo aö þaö gefst lítill tími til einkalífs. Haltu þínu striki þótt þaö kosti einhverjar fórnir því þaö sannar áreiöanleika þinn. Fjármálin eru í lægð um þessar mundir en þetta lagast. TVÍBURARNIR 21. maí - 21. júní Fólk getur virst ósann- gjarnt í þinn garö í desember- byrjun en ósanngirnin gæti veriö þín megin. Reyndu því aö kom- ast að samkomulagi og beint að efninu. Þú gætir veriö á villigöt- um svo að nú er kominn tími til að þú athugir vel þinn gang. KRABBINN 22. júní - 22. júlí Haföu auga meö heils- unni næstu tvær vikur. Reyndu aö foröast streitu og spennu. Tilfinningar þínar gætu haldiö áfram aö fá mikla örvun og auka á innilegt rómantískt samband. Haföu hugfast að hamingjan og gleðin koma fyrst og fremst inn- an frá. LJÓNIÐ 23. júlí - 23. ágúst Ágengni þín er meö mesta móti um þessar mundir svo aö flestum finnst nóg um. Hægðu á ferðinni, sérstaklega í viðkvæmum málum. Þú gerðir sjálfum þér og öörum greiða með því að taka þér hlé og gera þér svolítinn dagamun. ,æ>. MEYJAN 24. ágúst - 23. sept. Heimilið skiptir sköpum fyrir þig og ýmsar breytingar eru í aðsigi sem tengjast því. Ást- vinir þínir viröast vera trekktir á taugum og þaö gæti leitt til smávegis árekstra. Einbeittu þér aö eigin málum og farðu aö undirbúöu jólin. VOGIN 24. sept. - 23. okt. Snatt og smáviðvik veröa einkenni næstu vikna. Fyrri hluti desember gæti fariö í að afgreiöa smáatriöi. Þú vilt líka hafa allt í röö og reglu. Hirtu ekki um ónot en haltu þínu striki þvi aö þú getur best dæmt í eig- in málum. SPORÐDREKINN 24. okt. - 21. nóv. Nú er tími til að klippa á úrelt samskipti, hvort sem um er að ræða persónu eöa félags- skap. Kveddu fortíðina og ein- beittu þér að núinu. Eitthvaö gamalt hefur þó þýöingu fyrir þig um 8. des. og fær þig til aö sjá margt í nýju Ijósi. BOGMAÐURINN 22. nóv. - 21. des. Desember hefst á þver- sagnakenndri framvindu. Ann- ars vegar viltu byrja á einhverju nýju en hins vegar leyfa kring- umstæöurnar þaö ekki. Óþolin- mæöi flækir málið svo aö þér er hollast að vega og meta mögu- leikana. Vertu ekki of viss. STEINGEITIN 22. des. - 19. janúar Jákvæð framvinda undanfariö viröist stöövast í byrjun desember. Þetta er þó aöeins tími til aö slaka á og líta yfir unnin afrek og misheppnuö verk. Þú verður í svolítilli lægö fram aö 10. desember en eftir þaö fer nánd jólanna aö hafa sín áhrif. VATNSBERINN 20. janúar -18. febrúar Þaö fer að draga úr góö- um samskiptamálum eftir 28. nóvember. Persónulegurárang- ur hefur fært þér meiri ábyrgð en þú reiknaðir meö. Brostu og taktu þessu. Smám saman feröu að hafa gaman af því. Ein- beittu þér aö nýjum kunningjum. FISKARNIR 19. febrúar - 20. mars Vinir þínir hindra þig meira en aö hjálpa þér næstu vikur en það er ekki þeim aö kenna. Einbeittu þér aö eigin málum og reyndu að sýna skilning. Fjármálin eru ekki meö besta móti og þú þarft aö spara svolitið. Snúðu þér að vanrækt- um verkefnum. Tveir Hafnfirðingar, Tommi og Lalli, voru stoltir af því hvað þeir voru orðnir þekktar persónur í Hafnarfjarðarbröndurum. Þeir sátu heima í eldhúsi seint á laug- ardagskvöldi og voru að metast um hvað synir þeirra væru heimskir en strákarnir sátu inni í stofu og voru að spila lönguvit- leysu. Þá kallaði Tommi á Halla son sinn, rétti honum þúsundkall og bað hann um að skreppa niður í bæ og kaupa handa sér eínn BMW. Strákurinn tók viö peningn- um og fór meö hann út. Lalli vildi sýna Tomma aö Lúlli sonur sinn væri ekki síður vitlaus, kallaði hann inn til sín og sagði: „Skrepptu nú niður á krá, Lúlli minn, og gáðu hvort ég er þar ennþá því ég þarf að fara aö koma mér heim í háttinn." Lúlli hljóp út og náöi Halla von bráðar. „Þetta eru nú meiri vitleysing- arnir, þessir feður okkar," sagöi Halli. „Pabbi sendi mig niður í bæ aö kaupa handa sér BMW. Hann veit ekki einu sinni aö það er ekki hægt aö kaupa BMW í Hafnarfirði svona seint á laugardagskvöldi." „Það er nú ekkert,'1 sagði Lúlli. „Pabbi sendi mig niður á krá að leita að sér - en það var sími við hliðina á honum. Hann hefði al- veg eins getað hringt sjálfur og spurt hvort hann væri þarna.“ Hafnfirðingur fékk vinnu við að fella tré í Hallormsstaðar- skógi en honum gekk illa að fella minnst þrjátíu tré á dag eins og honum var uppálagt. Þá sá hann vélsög auglýsta í búðarglugga á Egilsstöðum. „Þessi sög getur fellt allt að sextíu tré á dag,“ stóð á skilti undir verkfærinu og þar sem Hafnfirðingurinn kunni vel að lesa keypti hann þennan kostagrip. En hvernig sem hann hamaðist á vélinni tókst honum ekki að fella nema tuttugu og fimm tré á dag með henni. Hann fór því með hana í búðina til að láta at- huga hana. - Má ég sjá? sagði af- greiðslumaðurinn og stakk vélinni í samband. - Hvaða hávaði er þetta? spurði Hafnfirðingurinn. Finnið sex villur eða fleiri á milli mynda uBæi rua umojj '3U3H Qbjs i 3U3HX Jnpuajs jecj 6o jsAejq jnjaq !j||>js e jo ‘jnxnq jege>(UisnQnj \ uu|ujo>| ja uujq ‘uujuueuj ueuue e jbjuba e>(od>|eq ‘u|6auj bjjsuia jbiuba ajj ‘euujuj ja Q!l|!>is 66 VIKAN 24. TBL. 1991
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.