Vikan


Vikan - 28.11.1991, Blaðsíða 72

Vikan - 28.11.1991, Blaðsíða 72
FORSÍÐUSTÚLKURNAR: / Nú hafa allir þátttak- endur forsíðukeppni SAM-útgáfunnar, átta að tölu, verið kynntir á forsíðu Vikunnar. Allar stúlkurnar stunda nú líkamsrækt og Ijósaböð fram til loka keppn- innar sem verður haldin að Hótel (slandi 2. janúar næst- komandi. Hvað varðar undir- búning keppninnar er það ný- mæli að allar stúlkurnar hafa fengið Academie snyrtistofu sér til aðstoðar við undirbún- inginn. Það er í mörg horn að líta þegar keppni sem þessi er undirbúin. Fáir nema þeir sem reynt hafa gera sér grein fyrir öllu því álagi sem fylgir því að vera á stöðugum þeytingi milli skóla eða vinnu, mæta i myndatökur, viðtöl o.fl. Spenna og kvíði vegna þess að vera allt í einu í sviðsljósinu og eiga alltaf að líta vel út og vera vel fyrirkallaður geta þeg- ar verst gegnir orsakað bólur, útbrot og bauga undir augum, jafnvel svo að snilldarförðun getur ekki bætt að fullu. Hend- urnar verða líka að vera í lagi, neglur helst langar og vel hirt- ar og ekki er hægt að ætlast til að svo ungar stúlkur sem velj- ast til keppni sem þessarar kunni skil á öllu þessu. Þá þykir það ekki fallegt á okkar menningarsvæði að stúlkur séu með mikinn sjáan- legan hárvöxt á fótleggjum eða í andliti. Öllu þessu getur góð snyrtistofa bætt úr. Því er það mikill fengur fyrir kepp- endur í forsíðukeppni SAM-út- gáfunnar að fá Academie snyrtistofurnar til að styrkja sig á meðan á undirbúningi keppninnar stendur. Hver stúlka fær meðhöndlun á Aca- demie snyrtistofu að verðmæti frá 20 þúsund krónum í vörum og vinnu. Þátttakendur í SAM-keppninni um titllinn forsíðustúlka ársins 1991 njóta allar þess besta á Academie snyrtistofum, hver á sinni stofu. vörur frá Academie eru of- næmisprófaðar og framleiddar án tilrauna á dýrum. LÝSIR UPP BRÚNA BLETTI Ný sólkremalína var mark- aðssett árið 1990 ásamt húð- förðunarvörum. Það nýjasta frá Academie og það sem vak- ið hefur mesta eftirtekt er „Whitening creme" en það er krem sem lýsir upp brúna bletti á húðinni. Þessir blettir geta komið af ýmsum orsökum svo sem vegna þess að farið hefur verið í sólbað með ilmvatn á hörundinu eða þá að konur fá þessa bletti á meðgöngu eða við notkun getnaðarvarnarpill- unnar og gengur illa að losna við þá aftur. NÚ UM LAND ALLT Academie vörurnar voru upphaflega aðeins seldar á Snyrtistofu Fanneyjar Hall- dórsdóttur á Hverfisgötu 50 en vorið 1990 tók Heildverslunin Inga aö sér dreifingu á Acade- mie á íslandi. Framkvæmda- stjóri Heildverslunarinnar Ingu er Inga Þyrí Kjartansdóttir snyrtifræðingur. Útsölustaðir eru nú um allt land, eftirtaldar snyrtistofur: Snyrtistofan Hilma, Húsavík, Snyrtistofa Sigríðar, Patreksfirði, Snyrti- stofa Önnu, Rifi, Snæfellsnesi, Snyrtistofan Eva, Akureyri, Snyrtistofa Lilju, Akranesi, SELDAR í RÚMLEGA 25 ÞJÓÐLÖNDUM Academie snyrtivörufyrir- tækið var stofnað í Paris árið 1926. Fyrirtækið stendur því á gömlum grunni en er enn þann dag í dag rekið sem fjölskyldu- fyrirtæki, eitt af fáum í Frakk- landi. Stjórnarformaðurinn er kona, Mrs Gay. Academie snyrtivörurnar eru seldar í rúmlega 25 löndum og síðan 1986 hefur fyrirtækið lagt aðal- áherslu á þjónustu við snyrti- stofur þar sem mikil áhersla hefur verið lögð á ýmiss konar sérmeðferð sem veitt er á snyrtistofum. Hér á íslandi eru Academie snyrtivörurnar ein- göngu fáanlegar á snyrtistof- um og seldar af fagfólki. Allar 68 VIKAN 24. TBL. 1991
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.