Vikan - 28.11.1991, Blaðsíða 88
TISKAN
Umsjón: Esther Finnbogadóttír
Ljósmyndun: Bragi Þór Jósefsson
Aöstoö viö Ijósmyndun: Vilhjálmur
Vilhjálmsson
Föröun: Kristín Stefánsdóttir meö
NO NAME COSMETICS
Hárgreiðsla: Eyrún á Carmen
Módel: Anna María, Þorbjörg og
Þórhildur, Módelsamtökunum.
Ullar-kasmír-
blönduö kápa.
Innan undir:
Grá, angóra-
blönduð ullar-
peysa og gráar
beinar ullar-
buxur.
►
Millisíð, rauð
kápa úr ullar-
og angóra-
blöndu, laus,
útsniðin. Innan
undir: Grár
„body-suit“ úr
ullarefni.
Systurnar Ágústa Jónsdóttir og Erla Ólafsdóttir
opnuöu þann 12. september verslunina CM
viö Laugaveginn í Reykjavík. Þar selja þær
samnefndar vörur sem þær hafa einkaumboð
fyrir hér á landi. CM er stytting á þýska vörumerkinu
Création Mademoiselle og fá lesendur aö kynnast
broti af einstæðri hönnun þess hér á síðunum.
CM er í eigu Pabst-hjónanna og hafa þau framleitt
kvenfatnaö í 30-40 ár. Fatnaðurinn er fáanlegur um
heim allan, til dæmis í Þýskalandi, Kanada, Japan,
Hong Kong, Svíþjóö, Noregi og á Spáni - og nú loks-
ins á (siandi. Ágústa hefur þó selt CM vörurnar í tæpt
ár í verslun sinni Persónu í Keflavík.
CM framleiöir kvenfatnaö til notkunar viö öll tæki-
færi. Hönnuðir fyrirtækisins leitast viö að sameina
gæði, fallega hönnun og gott verö og er óhætt aö
segja að vel hafi til tekist. CM sendir frá sér tvær meg-
inlínur á ári; haust/vetur og vor/sumar. CM fatnaðurinn
hentar konum á öllum aldri, konum sem vilja vekja at-
hygli fyrir glæsilegt en í senn látlaust útlit. ( haust- og
vetrarlínunni ræður léttleikinn ríkjum og ótal litir eru
fáanlegir. CM vörurnar falla vel aö íslenskum aðstæö-
um, þær endursþegla ást íslenskra kvenna á fallegu
og heilbrigðu útliti og þurfa þær nú ekki lengur aö leita
út fyrir landsteinana aö vönduöum, klassískum fatnaöi
sem fæst á viðráðanlegu veröi.
84 VIKAN 24. TBL. 1991