Vikan


Vikan - 21.10.1993, Síða 61

Vikan - 21.10.1993, Síða 61
PRJÓNAR: Hringprj. og sokkaprj. nr. 2'k og 3V2 (eða 4). Stuttur hringprj. nr. 3 (fyrir háls- mál). Prjónað í hring. SKAMMSTAFANIR: prj. = prjónar (prjóna), sl. = slétt, I. = lykkja (lykkjur), br. = brugðið, umf. = umferð, cm = sentímetri. PRJÓNFESTA: 23 lykkjur slétt prj. og mynst- ur, prj. nr. 2'k (4) = 10 cm. BOLUR: Fitja upp með grunnlit 140-156-172- 188-204 I. á hringprjón nr. 2'U. Prj. stroff = 6 cm (1 I. sl., 1 I. br.). Skipt yfir á hringprjón nr. 3V2 (eða 4) og prj. slétt prjón. Prj. 1 umf. með grunnlit og auka jafnt út þar til 160-176-192- 208-224 I. eru á prj. Merki sett í hvora hlið. Prj. mynstur 1 eftir mynsturteikningu. Byrjað þar sem örin vísar fyrir viðeigandi stærð og prj. að x. Mynstrið endurtekið. Þegar bolurinn mælist 41-43-49-54-56 cm er prj. mynstur 2. Garnið klippt frá við byrjun umf. Næsta umf. er látin byrja við fyrstu I. af miðlykkjunum 22- 24-26-28-30 á framstykkinu. Garnið sett þar og þær I. felldar af (22-24-26-28-30 I.). Mynst- ur prj. áfram að hálsmáli. Snúið við og prj. það sem eftir er fram og aftur. Fellt af um leið sitt hvorum megin við hálsmál í 2. hverri umf. 3, 2, 1, 1, 1 I. (eins fyrir allar stærðir). Þegar bolurinn mælist 46-48-52-58-60 cm eru lykkj- urnar (lykkjur á öxlum) sem eftir eru settar upp á band (eða felldar af). ERMAR: Fitja upp með grunnlit 40-42-44-46- 48 I. á sokkaprjóna nr. 2'k. Prj. stroff eins og á bolnum. Skipt yfir á prj. nr. 3V2 (eða 4) og prj. slétt prjón. Prj. 1 umferð með grunnlit og auka jafnt út þar til 52-54-56-58-60-62 I. eru á prj. Prj. áfram eftir teikningu. Talið út frá miðju á teikningu til að mynstrið verði eins báðum megin við miðju (miðlykkja í mynstri = mið- lykkja á ermi). Merki sett við miðlykkjurnar 2 undir ermi. Aukið út á miðri undirermi = 1 I. í byrjun og lok umf. (miðl. 2 hafðar á milli) í 4. hverri umf. þar til 88-92-98-104-108 I. eru á prj. Byrjað er að prj. mynstur 1 þar sem örin vísar á þá stærð sem prj. á. Þegar ermin mælist 29-31-35-38-41 cm er prj. mynstur 2. Þegar því er lokið er prj. þannig (með lit 2): 1 umf. sl., 1 umf. br. og 5 umf. sl. prjón (brydd- ing). Fellt laust af. Hin ermin prj. eins. FRÁGANGUR: Mælt fyrir handvegi frá öxl (best að þræða meðfram handvegi) og merki sett í hvora hlið samsvarandi ermabreidd. Tveir saumar saumaðir tvisvar í hvora hlið í sauma- vél með þéttu sikk-sakk-spori (jafnlangir erma- breiddinni). Klippt varlega upp á milli saumfara. Saumað eða lykkjað saman á öxlum. HÁLSMÁL: Frá réttu: Prj. upp í hálsmáli með grunnlit 78-80-82-84-86 I. (hringprj. nr. 3). Prj. stroff = 6 cm (1 I. snúin sl., 1 I. br.). Fellt laust af (sl. og br.). Kraginn er hafður tvöfaldur. Hann er brotinn niður á röngu og saumaður fremur laust við bolinn. Ermar saumaðar í handveg frá réttu. Byrjað er við öxl og saum- að niður með handvegi báðum megin. Saum- að í brugðnu I. (lykkjum fylgt). Brydding saum- uð niður á röngu. □ = Grunnlitur, dökkblátt X = Litur 1, hvítt • = Litur 2, rautt M2 X X X X X X X X X X X X X X X X X X X X X X X X X X X X X X X X X X X X X X X X X X X X X X X X X X X X X X X X X X X X X X X X X X X X X X X X X X X X X X X X X X X X X X X X X M1 Endurt. X X X X X X X X X X X X X X X X X X X X X X X X X X X X X X X X X 4— Byrja hér X X X X X X X X X X X X X X X X X X X X X X X X X X X X X X X X X X X X X X X X X X X X X X X X X X X X X X X X X X X X X X X X X X X X X X X X X X X X X X X X X X x x t T f Byrja hér Miðja fyrir 6 á ermi og 12 ára Byrja hér fyrir 4,8/10 og 14 ára STÆRÐ 4 6 8/10 12 14 ára Yfirvídd 70 76 84 90 97 cm Sídd 46 48 52 58 60 cm Ermalengd 34 36 40 44 46 cm GARN: Superwash Sport (50 g hnotur) Grunnlitur (nr. 206) = Dökkblár 6 7 8 9 10 hnotur Litur 1 (nr. 202) = Hvftur 2 3 3 4 4 hnotur Litur 2 (nr. 204) = Rauður 1 1 2 2 2 hnotur Itlflup Hollur & góður barnamatur Milupa vítamínbættur barna- matur er ekki aðeins hollur og næringarríkur heldur einn- ig bragðgóður - og umfram* allt handhægur og drjúgur. 21.TBL. 1993 VIKAN 61 HANNYRÐIR

x

Vikan

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.