Vikan


Vikan - 21.10.1993, Qupperneq 61

Vikan - 21.10.1993, Qupperneq 61
PRJÓNAR: Hringprj. og sokkaprj. nr. 2'k og 3V2 (eða 4). Stuttur hringprj. nr. 3 (fyrir háls- mál). Prjónað í hring. SKAMMSTAFANIR: prj. = prjónar (prjóna), sl. = slétt, I. = lykkja (lykkjur), br. = brugðið, umf. = umferð, cm = sentímetri. PRJÓNFESTA: 23 lykkjur slétt prj. og mynst- ur, prj. nr. 2'k (4) = 10 cm. BOLUR: Fitja upp með grunnlit 140-156-172- 188-204 I. á hringprjón nr. 2'U. Prj. stroff = 6 cm (1 I. sl., 1 I. br.). Skipt yfir á hringprjón nr. 3V2 (eða 4) og prj. slétt prjón. Prj. 1 umf. með grunnlit og auka jafnt út þar til 160-176-192- 208-224 I. eru á prj. Merki sett í hvora hlið. Prj. mynstur 1 eftir mynsturteikningu. Byrjað þar sem örin vísar fyrir viðeigandi stærð og prj. að x. Mynstrið endurtekið. Þegar bolurinn mælist 41-43-49-54-56 cm er prj. mynstur 2. Garnið klippt frá við byrjun umf. Næsta umf. er látin byrja við fyrstu I. af miðlykkjunum 22- 24-26-28-30 á framstykkinu. Garnið sett þar og þær I. felldar af (22-24-26-28-30 I.). Mynst- ur prj. áfram að hálsmáli. Snúið við og prj. það sem eftir er fram og aftur. Fellt af um leið sitt hvorum megin við hálsmál í 2. hverri umf. 3, 2, 1, 1, 1 I. (eins fyrir allar stærðir). Þegar bolurinn mælist 46-48-52-58-60 cm eru lykkj- urnar (lykkjur á öxlum) sem eftir eru settar upp á band (eða felldar af). ERMAR: Fitja upp með grunnlit 40-42-44-46- 48 I. á sokkaprjóna nr. 2'k. Prj. stroff eins og á bolnum. Skipt yfir á prj. nr. 3V2 (eða 4) og prj. slétt prjón. Prj. 1 umferð með grunnlit og auka jafnt út þar til 52-54-56-58-60-62 I. eru á prj. Prj. áfram eftir teikningu. Talið út frá miðju á teikningu til að mynstrið verði eins báðum megin við miðju (miðlykkja í mynstri = mið- lykkja á ermi). Merki sett við miðlykkjurnar 2 undir ermi. Aukið út á miðri undirermi = 1 I. í byrjun og lok umf. (miðl. 2 hafðar á milli) í 4. hverri umf. þar til 88-92-98-104-108 I. eru á prj. Byrjað er að prj. mynstur 1 þar sem örin vísar á þá stærð sem prj. á. Þegar ermin mælist 29-31-35-38-41 cm er prj. mynstur 2. Þegar því er lokið er prj. þannig (með lit 2): 1 umf. sl., 1 umf. br. og 5 umf. sl. prjón (brydd- ing). Fellt laust af. Hin ermin prj. eins. FRÁGANGUR: Mælt fyrir handvegi frá öxl (best að þræða meðfram handvegi) og merki sett í hvora hlið samsvarandi ermabreidd. Tveir saumar saumaðir tvisvar í hvora hlið í sauma- vél með þéttu sikk-sakk-spori (jafnlangir erma- breiddinni). Klippt varlega upp á milli saumfara. Saumað eða lykkjað saman á öxlum. HÁLSMÁL: Frá réttu: Prj. upp í hálsmáli með grunnlit 78-80-82-84-86 I. (hringprj. nr. 3). Prj. stroff = 6 cm (1 I. snúin sl., 1 I. br.). Fellt laust af (sl. og br.). Kraginn er hafður tvöfaldur. Hann er brotinn niður á röngu og saumaður fremur laust við bolinn. Ermar saumaðar í handveg frá réttu. Byrjað er við öxl og saum- að niður með handvegi báðum megin. Saum- að í brugðnu I. (lykkjum fylgt). Brydding saum- uð niður á röngu. □ = Grunnlitur, dökkblátt X = Litur 1, hvítt • = Litur 2, rautt M2 X X X X X X X X X X X X X X X X X X X X X X X X X X X X X X X X X X X X X X X X X X X X X X X X X X X X X X X X X X X X X X X X X X X X X X X X X X X X X X X X X X X X X X X X X M1 Endurt. X X X X X X X X X X X X X X X X X X X X X X X X X X X X X X X X X 4— Byrja hér X X X X X X X X X X X X X X X X X X X X X X X X X X X X X X X X X X X X X X X X X X X X X X X X X X X X X X X X X X X X X X X X X X X X X X X X X X X X X X X X X X x x t T f Byrja hér Miðja fyrir 6 á ermi og 12 ára Byrja hér fyrir 4,8/10 og 14 ára STÆRÐ 4 6 8/10 12 14 ára Yfirvídd 70 76 84 90 97 cm Sídd 46 48 52 58 60 cm Ermalengd 34 36 40 44 46 cm GARN: Superwash Sport (50 g hnotur) Grunnlitur (nr. 206) = Dökkblár 6 7 8 9 10 hnotur Litur 1 (nr. 202) = Hvftur 2 3 3 4 4 hnotur Litur 2 (nr. 204) = Rauður 1 1 2 2 2 hnotur Itlflup Hollur & góður barnamatur Milupa vítamínbættur barna- matur er ekki aðeins hollur og næringarríkur heldur einn- ig bragðgóður - og umfram* allt handhægur og drjúgur. 21.TBL. 1993 VIKAN 61 HANNYRÐIR
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Vikan

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.