Vikan


Vikan - 24.01.1994, Blaðsíða 33

Vikan - 24.01.1994, Blaðsíða 33
Nautid 21. apríl - 21. maí ALMENNT ÚTLIT: Um langt skeið hefur stöðugleiki verið mikilvægur þáttur í samskiptum þínum við fólk. Þannig verður það áfram árið 1994 og vel það. Vissrar spennu fór að gæta hjá þér á síðasta ári, bæði vegna vinnuálags og fólks sem varð á vegi þínum. Þú hef- ur jafnvel orðið fyrir því að fólk hefur haft horn í síðu þinni - en nú er bjartara framundan og minni spenna í loftinu. Að vísu þarftu að afgreiða viss tilfinningamál en það er best að gera sem fyrst. Salúrnus fer inn í Fiskamerkið í lok janúar og hefur þau áhrif að létta byrðar þínar varðandi ábyrgð, vinnu o.s.frv. og þú færð smám saman meiri tíma til að eyða með ástvinum þfnum. Nálægt vetrarlokum verður persónuleiki þinn farinn að virka það aðlaðandi á samferðamenn þína að þú átt auðvelt með að vinna fólk á þitt band eða stofna til nýrra kynna. Árslöng ferð Júpíters gegnum Sporðdrekann (í sjöunda sólarhúsi þínu) hjálpar einnig til að auka vinsældir þínar en þær geta stundum haft vissa ókosti, t.d. þegar þú lendir í miðju átaka og verður að velja á rnilli sjónarmiða vinafólks þíns. Þannig staða gæti komið upp í október og nóvember þegar bæði Merkúr og Ven- us beita áhrifum sínum. En það er hægt að greiða úr öllum flækjum með heilbrigðri skynsemi ef þú hefur hugfast að lofa engu sem þú getur ekki staðið við. ÁSTAMÁL GIFTBA: Hjónaband þitt hefur líklega verið með erfiðara móti árið 1993 þar sem Plútó hafði frekar neikvæð áhrif á samskiptamál þín, VIKAN 31
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.