Vikan


Vikan - 24.01.1994, Page 41

Vikan - 24.01.1994, Page 41
einkaframtaks þíns en þó skipta þínir nánustu þig verulegu máli sem áhrifavaldar. Þú færð meiri þörf en áður fyrir að vera trú(r) eigin markmiðum enda áltu gott með að koma skoðun- um þínum á framfæri. Forðastu þó að ögra þínum nánustu um of með þessu framferði því þeim gæti fundist þú vera svolítið óúlreiknanleg(ur) á stundum. Þér finnst þú þurfa að bindast vissum persónum sterkum til- finningaböndum og þú vilt ógjarnan rjúfa þau þar sem þú finn- ur fyrir þörf til að viðhalda stöðugleiica. Á árinu 1994 er gott að hafa hugfast að samskipti þín við umheiminn eru ekki bara svört eða hvít, enda fæst mest út úr skynsamlegum málamiðlunum með hæfilegu víðsýni. SÉRSTÖK SKILABOÐ: FÆDD(UR) 22. JÚNÍ TiL L JÚLÍ: Þú gætir auðveldlega yfirkeyrt sjálfa(n) þig tilfinningalega fyrstu mánuði ársins. Vanræktu því hvorki skynsemina né þína nánustu. Athafnaþörf þín verður í hámarki fyrri part sumars og þá er upplagt að endurskipuleggja hlutina. Þú gætir átt vel- gengni að fanga seinni hluta sumars. FÆDD(UR) 2. TIL 12. JÚLÍ: Stórir draumar, sem þú hefur lengi unnið að, gætu hæglega ræst á árinu. Hugmyndir, sem kvikna unt mánaðamót janúar og febrúar, komast í réttan farveg en þarfnast e.t.v. betrum- bóta lil að virka. Sýndu þolinmæði því velgengnin vill láta dekstra sig. Með hauslinu tekst það. FÆDD(UR) 13. TIL 22. JÚLÍ: Náin sambönd taka á sig ólíklegustu myndir og breytingar liggja í loftinu. Árið 1994 er kjörið til að endurskipuleggja, jafnvel að byggja upp á nýtt frá grunni. Þetta gæti skapað óör- yggi í byrjun en bætir þó sjálfstraust þitt þegar frá líður. Það, sem þú gerir í lok janúar, gæti haft áhril' út allt árið. VIKAN 39

x

Vikan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.