Vikan


Vikan - 24.01.1994, Blaðsíða 42

Vikan - 24.01.1994, Blaðsíða 42
Ljónið 24. júlí - 23. ágúst ALMENNT ÚTLIT: Eðlislæg viðleitni þín til að treysta á mátt þinn og megin gæti vikið fyrir samvinnutilhneigingum þegar Salúrnus fer inn í Fiskamerkið í áttunda húsi þínu. Líklega hefurðu þegar fundið fyrir erfiðleikum eigin byrða síðastliðin þrjú ár meðan Satúrn- us hefur ríkt í Vatnsberamerkinu. Á sama tíma hefur skel þín harðnað og þú hefur eignast vini sem þú getur treyst. Nú eru hins vegar breytingar í vændum og samskipti þín fara að blómstra þegar þú ferð að deila ábyrgðinni og sýna meira lítillæti. Náin persónuleg samskipti gagnvart þínum nánustu batna, sérstaklega í apríl og ágúst. Tilslakanir þínar gera það að verkum að árið verður þér í heild hamingjuríkt. Pú hefur mikið fyrir stafni í janúar og aftur fyrri part sumars. Þú nýtur mikillar athygli og ált vinsældum að fagna. Þá er nauðsynlegt fyrir þig að láta af allri stjórnsemi og búa þig undir hæfilega velgengni með haustinu. Með því að leyfa vinum þín- um að sýna hvað í þeim býr geturðu fengið það besta út úr þeim án þess að þurfa að fórna miklu sjálf(ur). ÁSTAMÁL GIFTRA: Undanfarin tvö til þrjú ár hefur hjónaband þitt verið sveiflu- kennt, svo ekki sé meira sagt. 1 versta falli hefurðu vanrækt maka þinn þar sem þú hefur verið of upptekin(n) af eigin mál- um en á hinn bóginn hefur sambandið auðgast á stundum og þá hafið þið náð ótrúlega vel saman. Góðu samskiptin ná líklega yfirhöndinni í lok janúar þegar áhrif frá Salúrnusi slaka á spennunni. Þér finnst þú hafa gert 40 VIKAN
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.