Vikan


Vikan - 20.01.1995, Blaðsíða 22

Vikan - 20.01.1995, Blaðsíða 22
VOLVUSPAIN skammvinnasta afrek mann- kynssögunnar. EVRÓPA Háir bankavextir og lítill hagvöxtur munu einkenna fjármál Breta í ríkisstjórnar- tíö Johns Major. Atvinnuleysi mun fara vaxandi og verö- bólgudraugurinn ógnar enn frekar fjárhag landsmanna. í Frakklandi þarf Edouard Balladur að fara varlega í einkalífinu ef hann ætlar ekki að lenda á forsíðum gulu pressunnar. Þar er á ferðinni mál sem gæti teygt sig enn lengra inn í frönsku ríkis- stjórnina. Þarna gæti verið safaríkt hneyksli í uppsigl- ingu. Einu stórkosningarnar í heiminum verða einmitt f Frakklandi og eftir þær fara að sjást drög að sameiningu Evrópu eftir Maastricht. Völv- an sér ekki betur en óvæntur frambjóðandi beri sigur af hólmi í frönsku kosningunum en hún segir Mitterand for- seta falla frá fyrir mitt árið. Reynt verður að ræna annarri franskri farþegaþotu. Franska leyniþjónustan verð- ur viðbúin flugráninu í þetta sinn og blóðbað leiðir af bar- daga hennar og flugræningj- anna. Harðorð mótmæli berast úr Páfagarði vegna vaxandi fylgis ýmissa þjóða við hjónabönd samkynhneigðra en samkynhneigðir um allan heim fagna þessari mann- réttindastefnu. Jeltsín verður fyrir skakkaföllum á ár- inu svo ekki sé meira sagt. . . . Clinton og Hillary munu mæta persónulegum erfiöleikum. Völvan tekur á móti útsendurum Vikunnar á nístingsköldum jan- úardegi. Vindurinn gnauðar úti fyrir en boðskapur völv- verða til þess að raska jafnvægi batnandi heims en blikur eru á lofti vegna þess að ekkert heimshorn er nú öruggt fyrir vaxandi áhrifum mengunar. 1995 gefur okkur vísbend- ingar um hverjir fara muni með alþjóðleg völd á 21. öld- inni en þau lönd, sem helst keppa við lýðræðisríkin, eru Rússland, Klna og ný valda- miðja múslima. Völvan segir að stóra spurningin sé hvort lýðræðisríkin, sem unnu kalda stríðið, geti áfram staðið að bandalagi um sameiginlega hagsmuni. Stöðugur þrýstingur fjár- hagslegrar samkeppni gæti enn orðið til þess að skapa vík milli vina. Sundrist Vesturlönd verð- ur að telja sigur þeirra yf- ir kommúnismanum eitt Á Haiti unnar er bjartur. Hún hefur eru mál sitt á því að segja okkur "málfn að friöur °9 fjárhagsleg síðuren gróska um allan heim ein- svo kenni árið 1995. Bankavextir leyst. fara hækkandi um allan heim en veröbólga lækk- andi. í Norður-Afríku gæti ólga ógnað friöi og stefna Kína gæti boðað vandræði í framtíðinni. Engin meiriháttar stríð Tölvudrifin samskiptatækni veröur breytingarafliö í heiminum. 22 VIKAN 1. TBL. 1995
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.