Vikan


Vikan - 20.01.1995, Blaðsíða 16

Vikan - 20.01.1995, Blaðsíða 16
 irnin Viktor og Anna Björk eru áköfustu stuðn ingsmenn foreldra sinna. Rallýbíllinn heima í skúr eftir veltu. Hann var tilbúinn í næstu keppni eftir örfáar vikur. Guöbergur og Kristín Birna ásamt áhöfn sinni z o GO 00 3 '3 QZ 'O o z Ijönin Guöbergur IGuöbergsson og I Kristín Birna Garö- arsdóttir hafa til margra ára verið í fremstu röð aksturs- íþróttamanna hér á landi. Þaö er einstakt aö hjón skuli hafa náö slíkum árangri og einnig aö kona skuli vera I fremstu víglínu í mótorsporti. Kristín Birna varð íslands- meistari I Rallýcrossi 1992 og hefur einnig keppt í mó- torcrossi, kvartmílu, torfæru- keppnum og í rallý. Guö- bergur hefur keppt í nær öll- um akstursíþróttum sem keppt hefur verið ( hér á landi, og unnið til fjölda verö- launa. Hann er m.a. nýbak- aður íslandsmeistari í rallýcrossi. Vikan hitti þau hjónin á heimili þeirra í Graf- arvogi og ræddi viö þau um þetta óvenjulega áhugamál. Þau búa í stóru og fallegu húsi í Grafarvoginum og það vakti athygli blaöamanns að sjá tvo Þorche bíla I heim- reiöinni fyrir utan tvöfalda bílskúrinn. „Viö höfum verið saman I sautján ár og þaö má segja aö akstursíþróttir séu okkar líf og yndi. Strax um áramót er byrjað aö gera bílinn kláran fyrir sumariö." Þau eiga tvo Porche keppn- isbíla, annan í rallý og hinn I rallýcross. Heimilisbílinn er aö sjálfsögöu einnig af Porche gerö. Kristín Birna byrjaði aö keppa í mótorcrossi, sem er keppni á vélhjólum, og er hún líklega eina konan sem hefur keppt ( þeirri íþrótt hér á landi. Guðbergur hefur einnig tekiö aö sér áhættuleik í kvikmyndum og má þar nefna Löggulíf, Sódómu Reykjavík, Skytturnar og sykurmolavídeó. Ég spuröi Kristínu Birnu um hennar fyrstu keppni í Rallýcrossi. „Jón S Halldórs- son vinur okkar, sem nú er látinn, átti tvo BMW bíla og var að fara aö keppa í Kefla- vík. Hann bauðst til aö lána mér annan bílinn og þaö fór svo að ég sigraði og Jón varö í ööru sæti.“ Þetta var 1980 og Birna mætti alger- lega óundirbúin og án undir- búnings. „Þetta er spurning um tilfinningu, ég hef gaman af því aö keyra og spá og spekulera til dæmis þegar ég kem að beygju, næ ég henni á sextíu . . .“ Kristín Birna og Guðberg- ur hafa fengið sterk viöbrögö frá konum sem hafa fylgst vel meö gengi hennar í keppnum. „Þær koma til mín 1 Ó VIKAN 1. TBl. 1995
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.