Vikan


Vikan - 20.01.1995, Blaðsíða 31

Vikan - 20.01.1995, Blaðsíða 31
Sony magnarinn er einn sá ódýrasti hérlendis og gefur gott hljómsviö. ODÝRASTI HEIMABÍÓ- MAGNARINN VIKAN PRÓFAR NÝJAR GRÆJUR kúpurnar í „Terminator 2“ hrökk maöur í kút viö brest- ina en við heimsendi í upp- hafi myndarinnar vantaði ei- lítið á fullan styrk kjarnorku- sprengjunnar en nógur var hávaðinn. Þetta er yfirþyrm- andi atriði fyrir flest hljóðkerfi og ekki endilega víst að ein- göngu sé við magnarann að sakast. í „Jurassic Park“ kom eltingarleikurinn í eld- húsinu vel út en skiptingin milli hægri og vinstri mætti vera betri, fannst okkur. Þeg- ar klukkan dettur í hlaupið í Walt Disney myndinni „Beau- ty and the Beast" fannst manni að það ætti að heyr- ast meira í vinstri hátal- aranum. Bollinn skreið áfram og var engu líkara en kaffi- bollinn á borðinu okkar væri að renna til. Stundum fannst manni að hann gæti brotnað ef hann færi ekki varlega en svona er hljóðið í nýju Disn- ey myndunum vel gert. Þeg- ar dýrið urraði djúpt fannst titringurinn greinilega á stóru stofurúðunum. í „Fugitive" naut Sony magnarinn sín vel þegar Harrison Ford stökk niður stífluvegginn. Niðurinn var yfirgnæfandi og dynja- ndinn mikill. Eitt frægasta lestarslys kvikmyndasög- unnar er þegar fangavagn- inn lendir fyrir járnbrautar- lestinni í upphafi myndarinn- ar. Þetta þykir eitt best hljóðblandaða járnbrautar- slys seinni tíma. Hér vantaði aðeins upp á dynkina og stýringu á hljóði milli hægri og vinstri framhátalaranna - en takið eftir að þá er við- miðunin kannski ekki alveg sanngjörn þar sem mun dýr- ari tæki þarf til að ná þessu fullkomlega. Þeim, sem ekki höfðu heyrt í Pro-Logic (Dol- by Surround) kerfi áður, fannst þetta stórkostlegt og reyndar kom okkur á óvart hversu vel þessi magnari skilaði þessum hljóðdæm- um. Fyrir utan að vera með umhverfishljómum og bíó- kerfi er útvarp, tengimöguleikar, geislaspilara, plötuspilara, segulband, eitt myndbands- tæki, mynd- geislaspilara og segulband. Fjarstýring fylgir, sem virkar einnig á Sony sjón- varpstæki, en allt þetta er víst orðið „standard" með þessum tækjum í dag. Þetta er lík- lega ódýrasti magnarinn á markaðnum og á eflaust eftir að veita öðrum harða samkeppni því mörgum finnst heldur dýrt að eyða 80-120 þús. kr. í nýjan magnara, bara til að fá heimabíókerfi, þegar góður tónlistarmagnari fæst á um 25-30 þús. kr. og upp úr. Við getum hiklaust mælt með því að prófa þennan magn- ara en bendum ykkur ein- dregið á að hlusta á fleiri til samanburðar. Það er ekkert vit í því að hlusta einu sinni án nokkurs samanburðar þegar borga á tugi þúsunda fyrir svona tæki. HUÓDKERFID Við völdum að nota JPW hátalarakerfi sem er eitt mest selda kerfið í Bretlandi. Um er að ræða tvö pör; að aftan og framan, segulvarinn miðjuhátalara og 80W bassabox. Þetta kerfi hefur fengið fjölmargar viðurkenn- ingar fyrir gæði miðað við verð. Við höldum okkur því við það að hlusta á tæki sem kvæmt heimildum okkar verður þetta kerfi bráðlega til sölu í Bónus Radíó. Þetta kerfi höfum við áður notað við öfiugan Marantz magn- ara og verið mjög ánægðir með hljóminn. Sony magn- arinn er ekki með öflugri mögnurum en 65W í fram- hátalarana og 20W í miðju- og bakhátalara ætti að vera meira en nóg fyrir flestar stofur. Það gleymist oft að það ganga ekki allar kvik- myndir út á sprengjur og byssuhvelli. Miklu skiptir að hljómsviðið, sem magnarinn myndar með 5 hátölurum, sé sannfærandi og gefi þá til- finningu að „maður sé á staðnum". Þetta er sú lág- markskrafa sem gerð er til heimabíó- eða svonefndra ara, sem má tengja við venjulega tónlistarmagnara og ætti að vera tilvalinn fyrir þá sem eru ánægðir með gömlu, góðu græjurnar sínar en hafa áhuga á að fá bíóhljóminn með myndband- inu og Stöð 2 inn í stofu. Til dæmis eru iögin í „Heart- beat“ virkilega flott í góðum græjum að ekki sé talað um nýlegar bíómyndir með Pro- Logic (fjölóm) eða NICAM (víðóm). □ „Surround Pro-Logic“. Þau eru bara aö Korfa á f fyrsta sinn, svolítið óvön. umhverfismagnara með „Pro-Logic Surround“ bíó- hljómi. Sony STR-515 skilaði þessu hlutverki sínu með prýði og telst því að okkar mati aóð kauD. Næst er ætl- Góöur bíó- magnari á aö gefa sannfærandi hljómsviö - eins og maður sé á HUOMTÆKI
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.