Vikan


Vikan - 20.01.1995, Blaðsíða 61

Vikan - 20.01.1995, Blaðsíða 61
UPPSKRIFTIR H.BEN. SEYTT RÚGBRAUÐ 2 kg. Kornax rúgmjöl 3 bollar Kornax heilhvelti 500 g dökkur púöursykur 1 poki lyftuduft (Royal, það eru tveir pokar í pakkning- unni) 6 tsk salt 21 af mjólk 1 stór dós Egils maltöl Allt hrært saman í mjög stóru íláti. Stór steikingar- pottur klæddur innan með álpappír og síöan smurður mjög vel. Deigið sett í pott- inn, lokið sett á og inn í ofn- inn. Bakað í 16 tíma við 90-100 gráður. Gott að setja þetta inn eftir kvöldmatinn, því þá er allt til um hádegi næsta dag. Þetta er alveg tilvalið með síldinni á morgunverðar- borðið. KRYDDBRAUÐ Ekki of sætt. 160 g hveiti 120 g haframjöl 150 g sykur 3 dl mjólk 2 tsk. sódaduft 1 tsk. kanill 2 tsk. kakó 1 tsk. negull Allt sett saman í skál og hrært í 3 - 4 mínútur. Sett í formkökuform. Bakað (1 - 1 1/2 klst. við 180 - 200 gráð- ur. l.TBL. 1995 VIKAN 61 BAKSTUR
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.