Vikan


Vikan - 20.01.1995, Page 61

Vikan - 20.01.1995, Page 61
UPPSKRIFTIR H.BEN. SEYTT RÚGBRAUÐ 2 kg. Kornax rúgmjöl 3 bollar Kornax heilhvelti 500 g dökkur púöursykur 1 poki lyftuduft (Royal, það eru tveir pokar í pakkning- unni) 6 tsk salt 21 af mjólk 1 stór dós Egils maltöl Allt hrært saman í mjög stóru íláti. Stór steikingar- pottur klæddur innan með álpappír og síöan smurður mjög vel. Deigið sett í pott- inn, lokið sett á og inn í ofn- inn. Bakað í 16 tíma við 90-100 gráður. Gott að setja þetta inn eftir kvöldmatinn, því þá er allt til um hádegi næsta dag. Þetta er alveg tilvalið með síldinni á morgunverðar- borðið. KRYDDBRAUÐ Ekki of sætt. 160 g hveiti 120 g haframjöl 150 g sykur 3 dl mjólk 2 tsk. sódaduft 1 tsk. kanill 2 tsk. kakó 1 tsk. negull Allt sett saman í skál og hrært í 3 - 4 mínútur. Sett í formkökuform. Bakað (1 - 1 1/2 klst. við 180 - 200 gráð- ur. l.TBL. 1995 VIKAN 61 BAKSTUR

x

Vikan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.