Vikan - 20.01.1995, Blaðsíða 8
LÆKNAMIÐILL
dagana. Hann er langt frá
því aö vera dæmigerð skrif-
stofutýpa enda kemur á dag-
inn að hann hefur þreifað
fyrir sér á ýmsum sviðum.
Ævintýramaður? Ef til vill.
Enda er ekki hægt að segja
að hann sé með báða fætur
á jörðinni þegar tekið er tillit
til þess að hann er flestum
stundum í sambandi við að-
ila annars heims. Á sínum
tíma rak hann sumarbúðir
skáta, hann hefur unnið á
Sólheimum í Grímsnesi, á
barnageðdeild, Kleppsspít-
ala, dönsku elliheimili, hjá
tímaritinu Uppeldi og Lands-
sambandi hjálparsveita
skáta. Á síðasta ári starfaði
hann við leikmyndagerð og
stutt er síðan hann starfaði
Guöjón
segist
sjá hina
fimm
fram-
liðnu
lækna
mis-
sterkt.
„Þeir
standa í
hálfgerð-
um píra-
míta,“
segir
hann.
sem leikmyndahönnuður í
mynd Þráins Bertelssonar,
Einkalíf. Guðjón hefur leikið í
nokkrum kvikmyndum í
gegnum tíðina og má þar
nefna Hrafninn flýgur, í
skugga hrafnsins, Hvíta vík-
inginn, Svo á jprðu sem á
himni og Hin helgu vé. „í vet-
ur lék ég tvö hlutverk í amer-
ískri víkingamynd og ég
starfaöi einnig við leikmuna-
vörslu," segir Guðjón. „í öðru
hlutverkinu var ég með hár-
kollu, blóði drifinn og allt að
því steindauður. Leikara-
starfið er hobbý og í gegnum
tíðina hef ég fengið að troða
mér fram í smáhlutverkum."
ER OFSATRÚARMAÐUR
Guðjón er kristinn en hann
aðhillist heimspeki hindúa
op virðir trúarbrögð annarra.
„Eg er náttúrlega ekki að
bera mínar skoðanir á torg,“
segir hann. „Ég ræði mínar
skoðanir aðeins við mína
nánustu." Trúin er hon-
um mikilvæg. „Ég hef
verið trúmaður mikill
og stundað andlegar
íþróttir til margra
ára. Ég er vígður
„krýajógi" og hef
stundað aðferðir og
kenningar Indverj-
ans Paramahansa
Yogananda, sem flutt-
ist til Bandaríkjanna og
stofnaði þar kirkju sem
heitir Self-Realization Fel-
lowship eða
„Kirkja allra trúar-
bragða". Ég
tengdist þessari
reglu í gegnum
vin minn, Gylfa
Kristinsson, sem
vann með mér á
barnageðdeild-
inni. Fyrir hans til-
stilli fór ég til
Bandaríkjanna
þar sem ég var í
klaustri í tæpt ár.
Það var mjög sér-
stök lífsreynsla
sem væri holl
hverjum manni.
Ég tel aö dvölin í
klaustrinu hafi
auðveldað mér
starf mitt sem
læknamiðill.
Strangt til tekið
mundi ég flokka
mig undir ofsa-
trúarmann. Ég bið
kvölds og morgna
og reyni að ganga
með Guði á hverj-
um degi. Þessir
andlegu hlutir eru ekki fram-
kvæmanlegir nema með
Guðs kærleik. Mér finnst
óþægilegt þegar fólk þakkar
mér því það er ekki mór að
þakka."
HEYRIR, SKYNJAR OG
SÉR
Fyrir þremur árum gerði
Guðjón sér grein fyrir því að
hann „sá“. Hann segist ekki
vita hvernig aðrir upplifi það
en þá áttaði hann sig á því
að þannig hafði það lengi
verið án þess að hann væri
meðvitaður um það. „Menn
„sjá“ á mjög misjafnan hátt,"
segir hann. „Sumir sjá form,
aðrir sjá fullmótaðar verur,
eða heyra, og svo eru þeir
sem sjá í gegnum tilfinning-
ar. Ég bæði heyri, skynja og
sé. Ég sé alltaf eitthvað en
stundum get ég bægt því frá
mér; þetta er ekki þannig að
ég þverfóti ekki fyrir fram-
liðnum. Þetta er eins og að stilla
á Bylgjuna þegar ég er í sambandi
við læknana en fara svo yfir á Aðalstöð-
ina þegar ég er í fríi.
Þegar ég áttaði mig á því að ég „sæi“ hélt
ég að ég væri að verða vitlaus. Ég hef náttúr-
lega alltaf verið talinn svolítiö skrítinn en ég
hef alltaf hangið réttum megin við strikið. Ég
leitaði mér því hjálpar og gekk miðla á milli
til að fá staðfestingu á því að ég væri í lagi
og það sem ég sæi væri rétt. Ég vildi
MÍGRENISJÚKLINGAR
DUGLEGIR AD KOMA
Orkuspírall gengur upp og
niður líkamann og heldur
hinni eiginlegu orku í jafn-
vægi. í hryggnum eru sjö
orkustöðvar, frá hvirfli niður í
rófubein. Ára umlykur lík-
amann og myndast hún
líka fá skýringu á því hvers vegna
ég væri svona. Ég hef einnig
farið í meðferð hjá miðlum
sem hafa tengt mig rétt. Á
tímabili beitti ég orkunni á
ská inn í mig. Þegar ég legg
á fólk rennur orkuflæðið nið-
ur höfuðið og hrygginn og út
í hendurnar. Ég hafðí beitt
mér of mikið hægra megin
og var orðinn svolítið skakk-
ur; ég fann það á mér líkam-
lega. Ég varð að fara til mið-
ils til að fá lækningu á því,
sem þykir ekkert óeðlilegt."
í misjöfnum þéttleika
og litum eftir ástandi
hvers og eins. Það
sem gerist hjá
mörgum er að undir
álagi og í veikindum
kemur óregla á ork-
ustreymið þannig að
á árurnar myndast
göt og fólk lekur
SKYNJAR VEIKINDI
ANNARRA
Síminn hringir og Guðjón
fer fram. Hann kemur aftur
eftir dálitla stund og tilkynnir
að þetta hafi verið kona sem
vilji koma í tíma. Guðjón sest
aftur í stólinn. „Ég fer með
bæn áður en ég byrja á
hverjum og einum. Og það
er fyrir mig sjálfan gert. Her-
bergið sem ég vinn í er hlað-
ið þannig að fólk sem kemur
í viðtal verður fljótt mjög af-
slappað. Það er vegna and-
rúmsloftsins og hleðslunnar
sem er í gangi.“
Flestir, sem koma til Guð-
jóns í handaryfirlögn, koma í
þrjú til fimm skipti en það fer
eftir veikindum hvers og
eins. Hver tími stendur yfir [
klukkutíma. Tuttugu mínútur
fara í samræöur þar sem
menn skrafa saman um síð-
ustu daga og síöan leggst
fólkið á bekk sem er í öðru
herbergi. „Þegar fólk kemur
til mín skynja ég líkamlega á
sjálfum mér hvað að því er
og ég heyri það með hjálp
læknanna fimm. Þeir hjálpa
mér í þessum skynjunum og
stýra mér. Ég þarf að stilla
mig og tengja við annað svið
sem einfaldar mér að geta
sjúkdómsgreint fólkið."
stundum út sinni eigin
orku. Það verður þreytt
og sljótt og frarn koma ýms-
ir kvillar. „Ég jafna út orku-
flæðið, laga áruna, hleð fólk
orku og legg síðan sérstak-
lega á þá líkamshluta sem
eru veilir,“ segir Guðjón. „Ég
sé liti og skynja orku sem
rennur í gegnum hendurnar
á mér þegar ég meðhöndla
fólk en það finnur fyrir þrýst-
ingi eða miklum hita. Ég
gæti talið upp mýmörg dæmi
og ég væri ekki að þessu
nema af því að fólk fær oft-
ast nær bata. En mér finnst
rangt að gorta af því sem ég
hef gert og teija upp sérstök
atvik. Ég held ég hafi fengist
við allar tegundir sjúkdóma,
alveg frá verk í tá upp í
hausverk en það er mikið
um smákvilla sem einfalt er
að eiga við. Af einhverjum
ástæðum hef ég átt við gríð-
arlega mikið af mígrenisjúkl-
ingum.“ Guðjón hefur einnig
fengið beiðnir erlendis frá
sem hann hefur sinnt og
hann segir að tími og rúm sé
ekki háð neinu í þessu sam-
bandi. Hann bætir þó við að
þægilegra sé að eiga við fólk
sem kemur til hans.
HARÐHENTUR LÆKNIR
Guðjón sér framliðnu
læknana fimm missterkt.
„Þeir standa [ hálfgerðum
píramíta þannig að ég sé
þann fremsta mjög skýrt en
hina sé ég ekki eins vel; það
fer að vísu eftir því hvað ég
er að gera. Ég veit nokkurn
veginn allt um þann fremsta.
Hann er breskur yfirlæknir
sem var uppi um aldamótin.
Hann er dæmigerður yfir-
stéttar-Breti með yfirvara-
skegg og gengur í Ijósbrún-
um flauelisjakkafötum. Hann
FRH. Á BLS. 32
8 VIKAN 1. TBL. 1995