Vikan


Vikan - 20.01.1995, Blaðsíða 7

Vikan - 20.01.1995, Blaðsíða 7
E g er bara millistykki,” segir Guðjón Sigmunds- Ison læknamiðill. Hann uppgötvaði hæfileika sína fyr- ir þremur árum og síðan þá hefur hann, með aðstoð fimm framliðinna lækna, hjálpað tugum manna sem hafa leitað ásjár í veikind- um, bæði andlegum og lík- amlegum. Guðjón, sem er tæplega fertugur, býr í gömlu fjölbýlis- húsi í miðborg Reykjavíkur. Hann er stór og holdugur maður, krúnurakaður og í síðri mussu. Svolítið sérstak- ur. Hann er einn heima en hann á konu og tvær litlar dætur. Hann býður til sætis í 1 lítilli, blámálaðri stofu og í henni úir og grúir af gömlum hlutum enda segist Guðjón vera með króníska söfnun- aráráttu. Það er tekið að rökkva. Daufa reykelsisang- an ber að vitunum og gömlu hlutirnir gefa stofunni hlýlegt yfirbragð. Guðjón kemur sér vel fyrir f allsérstökum stól í einu horninu en það er ein- mitt þarna sem hann tekur á móti fólki sem leitar til hans. Það er afslappandi að sitja í stofunni. Ef til vill er það vegna blámálaðra veggj- anna, gömlu hlutanna og angan reykelsisins. En marg- ir mundu eflaust segja að það væri góður andi í íbúð- HEFUR KOMID VÍÐA VIÐ Læknamiðillinn hefur ekki setið auðum höndum um TEXTI: SVAVA JONSDOTTIR UÓSM.: BRAGI ÞÓR JÓSEFSSON NMU^K>M»UMAÐUR LÆKNAMIÐILL
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.