Vikan


Vikan - 20.01.1995, Síða 31

Vikan - 20.01.1995, Síða 31
Sony magnarinn er einn sá ódýrasti hérlendis og gefur gott hljómsviö. ODÝRASTI HEIMABÍÓ- MAGNARINN VIKAN PRÓFAR NÝJAR GRÆJUR kúpurnar í „Terminator 2“ hrökk maöur í kút viö brest- ina en við heimsendi í upp- hafi myndarinnar vantaði ei- lítið á fullan styrk kjarnorku- sprengjunnar en nógur var hávaðinn. Þetta er yfirþyrm- andi atriði fyrir flest hljóðkerfi og ekki endilega víst að ein- göngu sé við magnarann að sakast. í „Jurassic Park“ kom eltingarleikurinn í eld- húsinu vel út en skiptingin milli hægri og vinstri mætti vera betri, fannst okkur. Þeg- ar klukkan dettur í hlaupið í Walt Disney myndinni „Beau- ty and the Beast" fannst manni að það ætti að heyr- ast meira í vinstri hátal- aranum. Bollinn skreið áfram og var engu líkara en kaffi- bollinn á borðinu okkar væri að renna til. Stundum fannst manni að hann gæti brotnað ef hann færi ekki varlega en svona er hljóðið í nýju Disn- ey myndunum vel gert. Þeg- ar dýrið urraði djúpt fannst titringurinn greinilega á stóru stofurúðunum. í „Fugitive" naut Sony magnarinn sín vel þegar Harrison Ford stökk niður stífluvegginn. Niðurinn var yfirgnæfandi og dynja- ndinn mikill. Eitt frægasta lestarslys kvikmyndasög- unnar er þegar fangavagn- inn lendir fyrir járnbrautar- lestinni í upphafi myndarinn- ar. Þetta þykir eitt best hljóðblandaða járnbrautar- slys seinni tíma. Hér vantaði aðeins upp á dynkina og stýringu á hljóði milli hægri og vinstri framhátalaranna - en takið eftir að þá er við- miðunin kannski ekki alveg sanngjörn þar sem mun dýr- ari tæki þarf til að ná þessu fullkomlega. Þeim, sem ekki höfðu heyrt í Pro-Logic (Dol- by Surround) kerfi áður, fannst þetta stórkostlegt og reyndar kom okkur á óvart hversu vel þessi magnari skilaði þessum hljóðdæm- um. Fyrir utan að vera með umhverfishljómum og bíó- kerfi er útvarp, tengimöguleikar, geislaspilara, plötuspilara, segulband, eitt myndbands- tæki, mynd- geislaspilara og segulband. Fjarstýring fylgir, sem virkar einnig á Sony sjón- varpstæki, en allt þetta er víst orðið „standard" með þessum tækjum í dag. Þetta er lík- lega ódýrasti magnarinn á markaðnum og á eflaust eftir að veita öðrum harða samkeppni því mörgum finnst heldur dýrt að eyða 80-120 þús. kr. í nýjan magnara, bara til að fá heimabíókerfi, þegar góður tónlistarmagnari fæst á um 25-30 þús. kr. og upp úr. Við getum hiklaust mælt með því að prófa þennan magn- ara en bendum ykkur ein- dregið á að hlusta á fleiri til samanburðar. Það er ekkert vit í því að hlusta einu sinni án nokkurs samanburðar þegar borga á tugi þúsunda fyrir svona tæki. HUÓDKERFID Við völdum að nota JPW hátalarakerfi sem er eitt mest selda kerfið í Bretlandi. Um er að ræða tvö pör; að aftan og framan, segulvarinn miðjuhátalara og 80W bassabox. Þetta kerfi hefur fengið fjölmargar viðurkenn- ingar fyrir gæði miðað við verð. Við höldum okkur því við það að hlusta á tæki sem kvæmt heimildum okkar verður þetta kerfi bráðlega til sölu í Bónus Radíó. Þetta kerfi höfum við áður notað við öfiugan Marantz magn- ara og verið mjög ánægðir með hljóminn. Sony magn- arinn er ekki með öflugri mögnurum en 65W í fram- hátalarana og 20W í miðju- og bakhátalara ætti að vera meira en nóg fyrir flestar stofur. Það gleymist oft að það ganga ekki allar kvik- myndir út á sprengjur og byssuhvelli. Miklu skiptir að hljómsviðið, sem magnarinn myndar með 5 hátölurum, sé sannfærandi og gefi þá til- finningu að „maður sé á staðnum". Þetta er sú lág- markskrafa sem gerð er til heimabíó- eða svonefndra ara, sem má tengja við venjulega tónlistarmagnara og ætti að vera tilvalinn fyrir þá sem eru ánægðir með gömlu, góðu græjurnar sínar en hafa áhuga á að fá bíóhljóminn með myndband- inu og Stöð 2 inn í stofu. Til dæmis eru iögin í „Heart- beat“ virkilega flott í góðum græjum að ekki sé talað um nýlegar bíómyndir með Pro- Logic (fjölóm) eða NICAM (víðóm). □ „Surround Pro-Logic“. Þau eru bara aö Korfa á f fyrsta sinn, svolítið óvön. umhverfismagnara með „Pro-Logic Surround“ bíó- hljómi. Sony STR-515 skilaði þessu hlutverki sínu með prýði og telst því að okkar mati aóð kauD. Næst er ætl- Góöur bíó- magnari á aö gefa sannfærandi hljómsviö - eins og maður sé á HUOMTÆKI

x

Vikan

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.