Vikan


Vikan - 20.01.1995, Side 16

Vikan - 20.01.1995, Side 16
 irnin Viktor og Anna Björk eru áköfustu stuðn ingsmenn foreldra sinna. Rallýbíllinn heima í skúr eftir veltu. Hann var tilbúinn í næstu keppni eftir örfáar vikur. Guöbergur og Kristín Birna ásamt áhöfn sinni z o GO 00 3 '3 QZ 'O o z Ijönin Guöbergur IGuöbergsson og I Kristín Birna Garö- arsdóttir hafa til margra ára verið í fremstu röð aksturs- íþróttamanna hér á landi. Þaö er einstakt aö hjón skuli hafa náö slíkum árangri og einnig aö kona skuli vera I fremstu víglínu í mótorsporti. Kristín Birna varð íslands- meistari I Rallýcrossi 1992 og hefur einnig keppt í mó- torcrossi, kvartmílu, torfæru- keppnum og í rallý. Guö- bergur hefur keppt í nær öll- um akstursíþróttum sem keppt hefur verið ( hér á landi, og unnið til fjölda verö- launa. Hann er m.a. nýbak- aður íslandsmeistari í rallýcrossi. Vikan hitti þau hjónin á heimili þeirra í Graf- arvogi og ræddi viö þau um þetta óvenjulega áhugamál. Þau búa í stóru og fallegu húsi í Grafarvoginum og það vakti athygli blaöamanns að sjá tvo Þorche bíla I heim- reiöinni fyrir utan tvöfalda bílskúrinn. „Viö höfum verið saman I sautján ár og þaö má segja aö akstursíþróttir séu okkar líf og yndi. Strax um áramót er byrjað aö gera bílinn kláran fyrir sumariö." Þau eiga tvo Porche keppn- isbíla, annan í rallý og hinn I rallýcross. Heimilisbílinn er aö sjálfsögöu einnig af Porche gerö. Kristín Birna byrjaði aö keppa í mótorcrossi, sem er keppni á vélhjólum, og er hún líklega eina konan sem hefur keppt ( þeirri íþrótt hér á landi. Guðbergur hefur einnig tekiö aö sér áhættuleik í kvikmyndum og má þar nefna Löggulíf, Sódómu Reykjavík, Skytturnar og sykurmolavídeó. Ég spuröi Kristínu Birnu um hennar fyrstu keppni í Rallýcrossi. „Jón S Halldórs- son vinur okkar, sem nú er látinn, átti tvo BMW bíla og var að fara aö keppa í Kefla- vík. Hann bauðst til aö lána mér annan bílinn og þaö fór svo að ég sigraði og Jón varö í ööru sæti.“ Þetta var 1980 og Birna mætti alger- lega óundirbúin og án undir- búnings. „Þetta er spurning um tilfinningu, ég hef gaman af því aö keyra og spá og spekulera til dæmis þegar ég kem að beygju, næ ég henni á sextíu . . .“ Kristín Birna og Guðberg- ur hafa fengið sterk viöbrögö frá konum sem hafa fylgst vel meö gengi hennar í keppnum. „Þær koma til mín 1 Ó VIKAN 1. TBl. 1995

x

Vikan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.