Vikan


Vikan - 20.12.1995, Qupperneq 60

Vikan - 20.12.1995, Qupperneq 60
KVIKMYNDIR KAMMANNUGUR þarf aö geta borgað fyrir börn og buru, það er svo einfalt. Ég gerðist leikari til að geta séð fyrir mér og það hefur mér sem betur fer tek- ist. „ Pierce Brosnan hefur leik- ið í fjölda mynda, m.a. Mrs Doubtfire á móti Robin Willi- ams og Sally Fields, Robin- son Crusoe fyrir ameríska sjónvarpsstöð og svo lék hann aðalhlutverkið í sjón- varpsseríu, sem nefnist Remington Steele, en um- sjónarmenn þess þáttar neit- uðu að gefa honum eftir samninginn þegar honum hafði boðist hlutverk í Goldeneye, nýjustu Bond myndinni. Þeim var ekki stætt á því og Brosnan fékk að spreyta sig á hlut- verkinu og við mun- um sjá útkomuna í desember en Golden- eye er spáð því að verða jólasmellurinn í ár. Það er ekki nóg að vera góður leikari í hlutverki Bond heldur þarf leikarinn að vera bæði myndarlegur og kynþokkafullur. Brosnan segist núna vera reynslunni ríkari og geta tekist á við hvaða hlutverk sem er. Það er kaldhæðnislegt að hlutverk James Bond tengir Pierce Brosnan við mestu sorg lífs hans en það var ótímabær dauði Cassöndru FRH. Á NÆSTU OPNU. Þeir eru meöal kynþokkafyllstu leikara á hvíta tjaldinu, annar í hlutverki James Bond og hinn dularfullur Spánverji sem skaust upp á stjörnuhimininn í Mambo Kings fyrir rúmum þremur árum. „GÓÐIR GÆJAR FÁLÍKA TÆKIFÆRI!" SEGJA FJÖLMIÐLARNIR UM PIERCE BROSNAN Pierce Brosnan er hinn nýi James Bond. Það er engum blöðum um það að fletta að hann hefur útlitið með sér en þær sögur fara af honum að hann sé líka einstaklega mikið Ijúf- menni. Brosnan er 42 ára gamall og er írskur að upp- runa. Hann var upprtefndur Boracic þegar hann var í listaskóla en orðið þýðir sá blanki. „Það var svo undar- legt að Pierce tókst alltaf að vera glæsilegur þótt allir vissu að hann væri skít- blankur," segir meðstúdent hans. „Hann hefur alltaf haft mjög ákveðinn stíl en hann er og var alltaf svo glæsileg- ur að kannski skipti ekki svo miklu máli hverju hann klæddist." Brosnan dæsir og segir að útlit hans hafi á stundum verið honum til traf- ala. „Fólk segir stundum að ég sé of myndarlegur sem er gjörsamlega óþolandi fyrir mig,“ segir hann. „Ég er bara venjulegur leikari sem er að reyna að vinna fyrir mér.“ Pierce Brosnan er fæddur á írlandi en flutti 11 ára gam- all til London. Um tvítugt inn- ritaðist hann i leiklistarskóla þar sem hann fékk alltaf bestu umsögn. Fljótlega kom i Ijós að Brosnan var leiðtoginn meðal nemend- anna og tók námið mjög al- varlega. Hann segir sjálfur að enskir og írskir leikarar séu yfirleitt mjög jarðbundnir. „Ég vakna ekki á morgnana með þá hugsun í kollinum að ég sé þetta eða hitt heldur hugsa ég frekar um það hvort ég fái nóg að gera í leiklistinni í framtíðinni. Ég 60 VIKAN 12. TBL. 1995
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84

x

Vikan

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.