Vikan


Vikan - 20.08.1998, Blaðsíða 4

Vikan - 20.08.1998, Blaðsíða 4
Fax: 515 5599 Stjórnarformaður Magnús Hreggviðsson Aðalritstjóri Steinar J. Lúðviksson Simi: 515 5515 Framkvæmdarstjóri Halldóra Viktorsdóttir Simi: 515 5512 Ritstjóri Sigríður Arnardóttir Simi: 515 5582 Vikan@frodi.is Ritstjórafulltrúi Anna Kristine Magnúsdóttir Simi: 515 5637 Anna@frodi.is Blaðamaður Þórunn Stefánsdóttir Simi: 515 5653 Thorunn@frodi.is Auglýsingastjóri Björg Þórðardóttir Simi: 515 5628 Vikanaugl@frodi.is Ljósmyndarar Bragi Þór Jósefsson Gisli Egill Hrafnsson Sigurjón Ragnar Sigurjónsson Gunnar Gunnarsson Hreinn Hreinsson Grafiskir hönnuðir Ivan Burkni Ivansson Ómar Örn Sigurðsson Verð í lausasölu Kr. 399,-. Verð i áskrift Kr. 329,-. Pr eintak Ef greitt er með greiðslukorti Kr. 297,-. Pr eintak Unnið í Prentsmiðjunni Odda hf. Öll réttindi áskilin varðandi efni og myndir Simsvari Vikunnar S: 515 5690 Tekið er við upplýsingum og hugmyndum um efni allan sólarhringinn. Vinsamlegast látið nafn og símanúmer fylgja erindinu. Áskriftarsími: 515 5555 te&anclv... Síðari hluti sumars var ótrúlega góður tími. Veðurguðirnir léku við okkur víð- ast hvar og Menningarnóttin í Reykja- vík og Reykjavíkurmaraþonið heppn- uðust svo vel að líktist meira auglýs- ingamynd um fyrirmyndarborg heldur en raunverulegri helgi á haustdögum. Berjasprettan hefur líka verið góð, svo væntanlega munu margir geta nýtt sér himnesku bláberjauppskriftirnar sem birtust í síðustu Viku. Fréttir berast reglulega af lágri verðbólgu og litlu atvinnuleysi. Og hjá Kára Stefáns eru „krakkarnir”, eins og hann kallar ungu vísindamennina, að ná árangri sem gefur von um betri tíð í barátt- unni við ýmsa sjúkdóma. Hvílíkir tímar! Þetta var ég að hugsa í síðsumarsólinni um daginn og fékk svo sterklega á tilfinninguna að nú væri verið að reyna okkur. Ytri skil- yrði eru góð - en hvernig stöndum við okkur svo sem einstaklingar? Það er eins og æðri máttarvöld séu að segja, sko nú eru ytri aðstæður góðar, sól á lofti og fiskur í sjón- um. Hvernig reynist þið svo sem manneskjur? Við svona aðstæður eigum við að reyn- ast okkar nánustu vel og ekki síður þeim sem minna mega sín. Það berast nefnilega líka fréttir af því að þúsundir manna hér á landi flokkist undir það að vera fátækir. Við þurfum að líta í kringum okkur og gefa af sjálfum okkur. Ég veit hvar ég þarf að byrja. En þú? I þessari Viku eru sögur af fólki sem sýnir á sér nýjar hliðar. Herra Garðar (bls.6) seldi þekkta verslun sína og ferðast nú urn fjöll og firnindi sem landvörður í afleysing- um. Hann nýtur þess að breyta til og hefja nýtt líf. í persónuleikaprófinu (bls. 26) er leitast við að svara þeirri spurningu hvort maður sé tilbúinn að segja skilið við allt og byrja upp á nýtt. Þetta er auðvitað til gamans gert - njóttu vel. Fleiri sýna á sér óvænt- ar hliðar: Halldór Blöndal ráðherra horfir á rómantískar myndir og yrkir ástarljóð, Margrét Pálmadóttir söngkona er óviðjafnanlegur kokkur og töfrar ekki bara fram ítalska tóna heldur líka ítalska rétti. Og Margrét Frímannsdóttir siglir um á kajak eftir annasaman dag í stjórnmálabaráttunni. Margbreytileiki lífsins endurspeglast í Vik- unni! Njóttu Vikunnar Sigríður Arnardóttir ritstjóri Ivan burkni útlitsteiknari Ómar Örn útlitsteiknari Anna Kristine Magnúsdóttir ritstjóraf ulltrúi Þórunn Stefánsdóttir blaðamaður Björg Þórðardóttir auglýsingastjóri
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.