Vikan - 20.08.1998, Side 19
Vinnið
Glæsilegir íslenskir listmunir í verðlaun.
Kertastjakarnir eru eftir listakonuna Ingu
Elínu og fást í Gallerí Fold í Kringlunni
sem er sérverslun með íslenska listmuni.
Stjakarnir eru úr steinleir og munstrið
þrykkt á með tréstimplum, auk þess sem
þeir skarta ekta innbrenndri gyllingu.
Þrír heppnir lesendur Vikunnar geta
eignast þessa glæsilegu kertastjaka með
því að svara eftirfarandi spurningum
rétt: i
; 1. Er Gallerí Fold indverskur
veitingastaður í Kringlunni ?
2. Hver er áskriftarsími Vikunnar ?
Sendið svörin fyrir 22. september '98
Utanáskriftin er: "Vinnið", Vikan, Seljavegi 2,
101 Reykjavík
KRINGWN
frá morgni til kvölds
Hlöldur Vikunnar
Tveir sextán ára í Grafarvogi skrifa:
„Við viljum fá að nöldra yfir þáttum á útvarpsstöðvum þar
sem hlustendum er boðið upp á óskalög sem koma svo aldrei.
Við vinirnir vorum að mála einn sunnudaginn og þá var einhver
maður á einni útvarpsstöðinni að bjóðast til að spila óskalög og
gaf upp símanúmer. Við hringdum og báðum um lag og hann
sagðist ætla að spila það. Klukkutíma síðar var lagið ekki komið
enn og þá hringdum við aftur og báðum um sama lag. Maður-
inn sagðist ætla að spila það. Lagið kom aldrei og við vorum
með útvarpið stillt á sömu stöðina frá klukkan 17-23 þetta
kvöld. Hins vegar komu sum lög aftur og aftur og við töldum að
minnsta kosti sex lög sem voru spiluð tvisvar eða oftar. Okkur
langar að vita hvort dagskrárgerðarmenn á stöðvunum séu bara
að spila eftirlætislögin sír og af hverju sé þá verið að bjóða upp
á óskalagasíma”.
Þarsem ekki er tekiö fram hver útvarpsstöðin er, gefur
Vikan dagskrárgerðarmönnum allra stöðva hér með fœri á
að svara þessu nöldri!
Hins vegar tökum við undir það að auðvitað eiga dagskrár-
gerðarmenn að virða óskirþeirra sem hringja inn, ef útvarps-
stöðin er á annað borð að bjóða upp á þessa þjónustu. Ef
lagið sem beðið er um er ekki til, eða passar ekki inn í þátt-
inn eiga dagskrárgerðarmenn auðvitað að segja hlustendum
það; ekki láta þá bíða tímunum saman við tœkið!
Vinningshafar í krossgátu
7. tölublaðs:
Brynja Bergsveinsdóttir, Litlagerði 9,
860 Hvolsveili
Jóna Böðvarsdóttir, Strandgötu 17 a,
450 Patreksfirði
Bjargmundur Haíldórssson, Krummahólum 8,
111 Reykjavík
Jóna Friðfinnsdóttir, Funafold 53, 112 Reykjavík
Erla Ingvarsdóttir, Hafnargötu 71, 230 Keflavík
Vinnið!
Þeir sem hlutu 10 þúsund króna
gjafakort í Kringlunni:
Sigrún Ólafsdóttir, Esjubraut 35, 300 Akranesi
Stella Sigvaldadóttir, Hringbraut 119,
101 Reykjavík
Sigríður K. Guðmundsdóttir Gilsá,
Eyjafjarðarsveit