Vikan


Vikan - 20.08.1998, Blaðsíða 30

Vikan - 20.08.1998, Blaðsíða 30
VIVALDIHAUSTBOÐ MARGRÉTAR Margrét Pálmadóttir tónlistamaður er þekkt fyrir listræna hæfileika á mörgum sviðum. Flestum er kunn- ugt um hæfileika hennar á söngsviðinu, en færri vita að hún er listakokkur og skreytir matarborð af mik- illi snilld. Margrét hélt haustboð í anda Vivaldi og gefur okkur uppskriftirnar. Og gleymið ekki að láta Vivaldi hljóma um stofuna á meðan þið neytið réttanna! BRUSCHETTA Forréttur - brauö í ofni 1 Mílanóbrauð (8-10 sneið- ar. Fæst t.d. í Björnsbakaríi en einnig má nota „gamal- dags” franskbrauð.) 30 kokkteiltómatar ólífuolía hvítlaukur basilíkumlauf Brauðið er skorið í 2.5 sm þykkar sneiðar og þær settar í 120 gráðu heitan ofn í fimm mínútur. Teknar út og smurð- ar með ólífuolíu. Hvítlaukur skorinn í þunnar sneiðar og lagður ofan á. Tómatar skorn- ir í þrennt og lagðir þétt ofan á brauðsneiðarnar. Basilíkum laufin söxuð og þeim stráð yfir. Brauðsneiðarnar lagðar á rist og settar aftur inn í heitan ofninn í 10-12 mínútur. MELANZANE ALFORNO Eggaldin í ofni 2 dósir niðursoðnir tómatar, heilir 1 poki Gauda-Mozarella, gratínostur 1 meðalstór laukur hvítlaukur, 3 rif 2 eggaldin salt ólífuolía basilíkumlauf, söxuð Skerið eggaldin í 1/2 sm þykkar sneiðar og stráið salti á þær til þess að beiskur safinn náist út. Tekur um 30
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.