Vikan


Vikan - 20.08.1998, Síða 56

Vikan - 20.08.1998, Síða 56
Mætum lífinu með fullri reisn! Tign og glæsileiki likamans hvilir á ósýnilegu burðarvirki. Við cruni ólík í útliti og háttum en sterk bein eru uppistaðan i líkanta okkar allra. Þrátt fyrir bætt heilsufar er bein- þynning vaxandi heilsufarsvanda- mál áVesturlöndum. Afleiðingar hennar eru m.a. stökk bein og bogið bak. Beinþynning er að einhverju Ieyti arfgeng en lífsvenjur hafa þó marktæk áhrif og því skiptir öllu máli að hreyfa sig reglulega og fá nóg af kalki og D-vítamíni úr fæðunni. Margt bendir einnig til þess að nægileg kalkneysla á yngri árum dragi úr hættu á beinþynn- ingu síðar á ævinni. Ein besta leiðin til að fullnægja kalkþörf líkamans er að drekka mjólk. Allir geta valið sér mjólk við hæfi og fengið ráðlagðan dagskammt af kalki á auðveldan hátt, jafnt úr fitusnauðum mjólkur- vörum sem öðrum. Gleymum ekki uppistöðunni! Stundum reglubundna hreyf- ingu og sjáum beinunum fyrir kalki. Verum bein og inætum lífinu með fullri reisn! Hcimildir: Richard L Princc: Dict and thc Prcvention of Osteoporotic Fracturcs. Thc Ncw England Joumal of Mcdicinc. Volume 337, Nr 10,1997. How Calcium Hclps National Ostcoporosis Foundation - National Institutcs of Hcalth Consensus Pancl,Optimal Calcium Intakc, 1994. Ostcoporosis. Johns Hopkins Hcalth Information, 1998. ÍSLENSKUR MJÓLKURIÐNAÐUR TVÓ ÁDAG - alla ævi!

x

Vikan

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.