Vikan


Vikan - 03.09.1998, Síða 42

Vikan - 03.09.1998, Síða 42
/"ÞÚ LIFIR LENGUR EF ÞÚ: N HLÆRÐ. Hlátur styrkir varnar- kerfi líkamans um 25%. GRÆTUR. Tár innihalda streituhormón samkvæmt könnun sem gerð var í Minnesota. Léttu á streitunni með því að gráta. Pað minnkar hættuna á hjartasjúkdóm- um og streitutengdum sjúkdóm- um. UMGENGST ANNAÐ FÓLK. Þeir sem rækta samband við vini sína lifa lengur en þeir sem eru einmana samkvæmt könnun sem birtist í British Medical Journal. TJÁIR TILFINNINGAR ÞÍN- AR. Þeir sem byrgja allt inni fá oftar hjartasjúkdóma og eru oftar með of háan blóðþrýsting. HÆTTIR AÐ REYKJA. Öll vit- um við um krabbameinshættu tengda reykingum. En reykingar minnka einnig súrefnisflæði til húðarinnar, hún eldist fyrr og verður grá og guggin. HÆTTIR AÐ HNYKLA BRÝRNAR. Hættu þeirri andlitsleikfimi ef þú vilt ekki verða hrukkótt um ald- ur fram. VERÐUR ÁSTFANGIN. fangið fólk verður síður fyrir barð- inu á sjúkdómum sem orsakast af \streituj____________________ J Z'TjULLNI medalvegurinn A Margar kannanir um líkamsrækt og hreyfingu sýna sömu niðurstöð- una: Best er að hreyfa sig skyn- samlega og reglulega. Ef aukakíló- in eru að angra þig áttu ekki að gera óraunhæfar áætlanir um að æfa á hverjum degi. Þú gefst fljót- lega upp, verður vonsvikin að standast ekki stóru væntingarnar og ert aftur komin á byrjunarreit- inn. Gerðu í stað þess áætlun sem þú veist að þú getur staðið við, til dæmis að æfa 45 mínútur tvisvar í

x

Vikan

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.