Vikan


Vikan - 03.09.1998, Blaðsíða 42

Vikan - 03.09.1998, Blaðsíða 42
/"ÞÚ LIFIR LENGUR EF ÞÚ: N HLÆRÐ. Hlátur styrkir varnar- kerfi líkamans um 25%. GRÆTUR. Tár innihalda streituhormón samkvæmt könnun sem gerð var í Minnesota. Léttu á streitunni með því að gráta. Pað minnkar hættuna á hjartasjúkdóm- um og streitutengdum sjúkdóm- um. UMGENGST ANNAÐ FÓLK. Þeir sem rækta samband við vini sína lifa lengur en þeir sem eru einmana samkvæmt könnun sem birtist í British Medical Journal. TJÁIR TILFINNINGAR ÞÍN- AR. Þeir sem byrgja allt inni fá oftar hjartasjúkdóma og eru oftar með of háan blóðþrýsting. HÆTTIR AÐ REYKJA. Öll vit- um við um krabbameinshættu tengda reykingum. En reykingar minnka einnig súrefnisflæði til húðarinnar, hún eldist fyrr og verður grá og guggin. HÆTTIR AÐ HNYKLA BRÝRNAR. Hættu þeirri andlitsleikfimi ef þú vilt ekki verða hrukkótt um ald- ur fram. VERÐUR ÁSTFANGIN. fangið fólk verður síður fyrir barð- inu á sjúkdómum sem orsakast af \streituj____________________ J Z'TjULLNI medalvegurinn A Margar kannanir um líkamsrækt og hreyfingu sýna sömu niðurstöð- una: Best er að hreyfa sig skyn- samlega og reglulega. Ef aukakíló- in eru að angra þig áttu ekki að gera óraunhæfar áætlanir um að æfa á hverjum degi. Þú gefst fljót- lega upp, verður vonsvikin að standast ekki stóru væntingarnar og ert aftur komin á byrjunarreit- inn. Gerðu í stað þess áætlun sem þú veist að þú getur staðið við, til dæmis að æfa 45 mínútur tvisvar í
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.