Vikan


Vikan - 03.09.1998, Blaðsíða 54

Vikan - 03.09.1998, Blaðsíða 54
...þröngu íslandsbolunum sem fást í bókabúð Máls og menningar. Þeir eru bara til í barnastærðum og fara vel á íslenskum stúlkum. Gleymdu þessum XL auglýsingabolum sem gera konur ólögulegar. ...Evu Maríu í sjónvarpinu í vetur. Hún verður með hálftíma langan þátt á föstu- dagskvöldum frá og með 9. október á RÚV. Ef að líkum lætur verður þátturinn léttur, ferskur og óvenjulegur eins og Evu Maríu er lagið að gera dagskrárefni. Vonandi verður Skari skrípó (Oskar Jónasson, eiginmaður hennar) einhvern tímann með uppákomu í þættinum. Eva og Skari eru engu lík. ...leikhúsferð í Iðnó. Leikhúslífið við tjörnina er alveg frábært þessa dagana. Guðrún Ás- mundsdóttir og Erlingur Gíslason fara á kostum í Rommí. Þegar saman fara svona falleg húsakynni og jafn góður leikur og hjá leikur- unum í Rommí er það pottþétt ávísun á góða kvöldstund. ...frönsku brauðunum í La Baquette á Tryggvagötu 14. Þessi franska brauðstofa býður upp á smjördeigsbökur með fyllingu. Hægt er að borða á staðnum, eða koma þar við t.d. í hádeginu á laugardögum og taka með sér brauð með frönsku pate og franskri svínapylsu eða sælkerabrauð með myntusúkkulaði. Þannig getur maður töfrað fram dýr- indis hádegisverð sem ætti helst að standa yfir langt fram á dag. ■jTosnarrtr^." M - UKi
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.