Vikan


Vikan - 17.09.1998, Side 31

Vikan - 17.09.1998, Side 31
KARTQFLUBAKA MEÐ SARDINUM 1 pk. frosið smjördeig 500 g soðnar kartöflur 1 dós sardínur, beinhreinsaðar 2 stór egg 21/2 dl sýrður rjómi (18%) salt og pipar 50 g riflnn ostur Aðferð: Klæðið hringform, 22 sm í þvermál, með smjördeiginu og forbakið í nokkrar mínútur. Flysjið kartöflurnar og skerið í sneiðar og raðið þeim ofan á botninn (u.þ.b. 2 lög). Kljúfið sardínurnar, fjarlægið beinin og raðið flökunum í hring ofan á kartöflurnar (sjá mynd). Þeytið eggin vel saman við sýrða rjómann, bætið við salti og pipar eftir smekk og hellið yfir kartöflurnar og sardínurnar. Stráið rifna ostinum yfir og bakið í 25 mínútur við 200°C.

x

Vikan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.