Vikan


Vikan - 07.01.1999, Síða 32

Vikan - 07.01.1999, Síða 32
I laukur 50 g beikon 1 grein ferskt estragon eða 1/2 tsk. þurrkað 20 g smjör 4 sneiðar smálúða salt pipar 2 1/2 dl hvítvín eða mysa 1 lítil dós tómatmauk 3 msk. hveiti 2 1/2 dl rjómi Aðferð: Fínsaxið laukinn. Sker- ið beikonið í litla bita. Grófsaxið ferskt estragonið. Setjið allt sam- an í meðalstóran pott sem pensl- aður hefur verið með smjöri. Þerrið fiskinn, saltið og piprið og leggið sneiðarnar hlið við hlið í pottinn. Hellið hvítvíninu eða mysunni yfir og látið suðuna konta upp. Lækkið strax hitann og látið malla við vægan hita í 7 mínútur. Leggið fiskinn í djúpt fat sem hef- ur verið hitað. Hrærið tómat- maukið saman við fiskisoðið. Búið til jafning úr hveiti og rjóma og hrærið vel saman við. Látið sósuna sjóða í u.þ.b. 5 mínútur og hrærið í um leið. Saltið og piprið eftir smekk. Hellið sósunni í fatið meðfram fisksneiðunum og berið fram með hrísgrjónum eða soðn- um kartöflum. AUÐSPRETTA I w w HVITVINI (fyrir fjóra) 4 meðalstórar rauðsprettur 4 msk. sítrónusafi salt pipar smjör eða smjörlíki til steikingar 1 laukur 2 1/2 dl hvítvín 2 1/2 dl fisksoð (vatn og fiskkraftur) 5 msk. rjómi I búnt steinselja 1 sítróna 2 tómatar Aðferð: Hreinsið rauðspretturnar vel. Dreypið sítrónusafanum yfir, kryddið með salti. Steikið fiskinn í smjöri eða smjörlfki á pönnu í 2 mínútur á hvorri hlið. Setjið fisk- inn í smurt, eldfast mót. Saxið laukinn og setjið í pott ásamt hvítvíninu eða mysunni og fisksoðinu. Látið suðuna koma upp, hellið þessu svo yfir fiskinn og setjið mótið með öllu saman í 220°C heitan ofn í 15 mínútur. Saxið steinseljuna, og skerið sítónuna og tómatana í báta. Takið mótið út úr ofninum, hellið rjómanum saman við sósuna og hristið aðeins til. Stráið steinseljunni yfir og skreyt- ið með sítrónu- og tómatbátunum. Berið réttinn fram með soðnum kartöflum og fersku salati.

x

Vikan

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.