Vikan


Vikan - 21.09.1999, Page 7

Vikan - 21.09.1999, Page 7
asund og skriðsund fyrir fullorðna Lóló syngur fyrir börnin meðan þau fara í siglingu á slórri vindsæng. Lóló er einn af stofnend- um tískusýningarhópsins Módel ‘79 og var lengi í for- svari fyrir hópinn. „Þetta var hagsmunahópur fyrir fyrirsætur. Við vorum nokk- ur sem vildum breyta ýmsu í þessum geira og ákváðum bara að gera það með því að Matthildur Guð- inundsdóttir, alltal' kiilluð Lóló, hefur gert niarg um ævina. Hún liefur verið fvr- irsæta, fegurðar- druttning, flugfrey.ja og rekið tískuvöru- verslun. í dag gerir hún það seni hcnni tinnst skcninifilcgast, að kenna sund. Hún kcnnir jafnt ung- hiirnuni seni full- orðnu fólki. stofna okkar eigin samtök. Þetta var mjög sterkur fé- lagsskapur og við höfðum gaman af því að hittast og setja upp sýningar,“ segir Lóló. í draumastörfum ungu stúlkunnar Hún kenndi í stuttan tíma skólaleikfimi en segist ekki hafa fundið sig í því fagi þrátt fyrir allan íþróttaáhug- ann. Hún fór síðan að starfa sem flugfreyja hjá Loftleið- um. „Eg var flugfreyja í fjögur ár og það var líka mjög skemmtilegur tími. Þá var aðallega flogið til Amer- íku og Lúxemborgar og mér er minnisstætt að það voru mjög löng stopp erlendis í þá daga. Eftir að ég hætti sem flugfreyja skellti ég mér út í tískubransann og rak tískuvöruverslun á Lauga- veginum í nokkur ár.“ Óhætt er að segja að Lóló hafi prófað öll draumastörf ungu stúlkunnar, að vera íþróttakona, fegurðardrottn- ing, fyrirsæta, flugfreyja og eigandi tískuvöruverslunar. „í kjölfar alls þessa vatt ég mínu kvæði í kross og skellti mér aftur út í sundið af full- um krafti. Eg byrjaði að kenna leikskólabörnum og tók einnig að mér ungbarna- sund. Þá er ég einnig byrjuð að kenna skriðsund fyrir alla aldurshópa. Á þau nám- Ég aðþetta Ir fjölskylduli! Un§Wnasundiðei mitóívaegt^rirHöfnin Vikan 7

x

Vikan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.